Skráningarfærsla handrits
JS fragm 10
Skoða myndirAntiphonarium; Ísland, 1090-1110
Tungumál textans
Latína
Innihald
Antiphonarium
Aths.
Antiphonarium. Tíðasöngur frá þriðjudegi í 3. viku föstu til 4. sunnudags í föstu.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
1 blað (180 mm x 130 mm).
Ástand
Hefur verið notað í bókband og er skorið á jöðrum; lesmál þó aðeins skert að ofan.
Skreytingar
Rauðar fyrirsagnir.
Nótur
Nótur (strenglausar neumur) uppi yfir línum.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1100.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku febrúar 2012.
Myndað í febrúar 2012.
Myndir af handritinu
Myndað fyrir handritavef í febrúar 2012.