Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS dipl 40

Skoða myndir

Kaupbréf; Ísland, 1679

Nafn
Gísli Þorláksson 
Fæddur
11. nóvember 1631 
Dáinn
22. júlí 1684 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Þorsteinsson 
Fæddur
21. febrúar 1633 
Dáinn
9. október 1696 
Starf
Prestur; Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Kaupbréf
Aths.

Kaupbréf fyrir Nesi í Flókadal, sem Gísli biskup Þorláksson kaupir af sr. Einari Þorsteinssyni 28. maí 1679 á Hólum. Frumrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

Sex innsigli hafa verið fyrir bréfinu. Fimm þvengir eftir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 28. maí 1679.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 1. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

«