Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS dipl 23

Skoða myndir

Kaupbréf; Ísland, 1600

Nafn
Hvallátur 
Sókn
Reykhólahreppur 
Sýsla
Austur-Barðastrandarsýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Agnes Magnúsdóttir 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Jónsson 
Dáinn
8. ágúst 1655 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Kaupbréf
Aths.

Kaupbréf fyrir 10 hundruðum í Hvallátrum sem Agnes Magnúsdóttir selur sr. Árna Jónssyni; kaupið gert 28. apríl 1600, bréfið skrifað 29. apríl 1600 á Firði á Skálmanesi. Frumrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

Þrjú innsigli hafa verið fyrir bréfinu; þvengir tveggja varðveittir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 29. apríl 1600.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 1. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

« »