Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS dipl 18

Skoða myndir

Transskriptarbréf; Ísland, 1582

Nafn
Sveinn Símonarson 
Fæddur
1559 
Dáinn
10. desember 1664 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Bjarnason 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Hannesson 
Fæddur
1515 
Dáinn
1583 
Starf
Lögmaður; Sýslumaður; Hirðstjóri 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Björnsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Transskriptarbréf
Aths.

Transskriptarbéf Sveins Símonarsonar og Björns Bjarnasonar 18. október 1582 á kvittun Eggerts Hannessonar til Jóns Björnssonar í Flatey fyrir peninga, sem hann átti að gjalda fyrir jarðir og kúgildi 7. ágúst 1580. Frumrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

Tvö innsigli hafa verið fyrir bréfinu og er annað (Sveins) glatað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. október 1582.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 1. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

« »