Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 405 8vo

Skoða myndir

Sagnabók; Ísland, 1780-1791

Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1722 
Dáinn
1800 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Sívertsen 
Fæddur
1798 
Dáinn
1863 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti ; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Einn lítill sagnapési og byrjar á niðurstigningu drottins vors Jesú Kristí til helvítis og um nafnið Jesú. Samanskrifaður af gömlum og fúnum sagnablöðum eftir því sem réttast hefur orðið af Ólafi Jónssyni á Arney árið 1780

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Titill í handriti

„Innihald“

Aths.

Með hendi Páls Pálssonar

2(2r-10v)
Nokkur stórmerki píningar lausnarans
Upphaf

Vér viljum á vísa góðir bræður fyrir yður um nokkur stórmerki vors ens ljúfa lausnara píningar …

Aths.

Án titils í handriti

Efnisorð
3(11r-16r)
Bernharðs leiðsla
Titill í handriti

„Hér byrjast Bernhardi leiðsla“

Efnisorð
4(16v-17r)
Ævintýr um stúlku er gaf sig djöflinum
Titill í handriti

„Ævintýr um eina stúlku er gaf sig djöflinum“

Efnisorð
5(17v-19r)
Fáheyrður atburður
Titill í handriti

„Einn fáheyrður atburður“

6(19r-23v)
Gullasni
Titill í handriti

„Apuleius skrifar eina dæmisögu í sinni fjórðu og fimmtu bók, sem hann kallar Gullasna, sohljóðandi“

Efnisorð
7(24r-24r)
Furður
Titill í handriti

„Einn tilbu[r]ður sem skeði 1570“

Efnisorð
8(24v-24v)
Æviskeið mannsins
Titill í handriti

„Um aldurdóm mannsins“

9(25r-56v)
Eftirtakanlegar smáhistoríur
Titill í handriti

„Nokkrar eftirtakanlegar smáhistoríur samantíndar til fróðleiks 1783“

Aths.

94 sögur

Efnisorð
10(57r-103v)
Spakmæli heiðinna manna og spekinga
Titill í handriti

„Nokkur spakmæli heiðinna manna og vísdómsfullra spekinga saman hent úr grískum og latínskum bókum“

Skrifaraklausa

„Ei hef ég séð meir af þessari bók og er það inntakið úr 12 hennar fyrstu kapítulum, en hún hefur inni að halda 38 kapítula. Bókin er saman tekin úr grískum og latínskum sagnameisturum af Hans Hanssyni Skonning ([neðanmáls með annarri hendi og vísað upp:] í hans Collegio Philosophorum) byg[g]jandi til Aarhus anno 1636. Er svo þetta stykki endurklórað á Arney árið 1791 af Ólafi Jónssyni. (103v)“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 104 blöð (160 mm x 98 mm). Autt blað: 104
Tölusetning blaða
Yngri blaðsíðumerking 1-111 (2r-57r) á rektósíðum
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Jónsson í Arney

Skreytingar

Upphafsstafir á stöku stað ögn skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Á blaði 1ver málsháttur: Blindur er bóklaus maður
  • Á fremra saurblaði 2r er styttur titill handritsins: Sagna-pési

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780-1791
Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Eigandi handrits: Þorvaldur Sívertsen í Hrappsey (fremra saurblað 1r)

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 27. október 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 1. júlí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

« »