Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 391 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ráðgátur eða orðskviður; 1780

Nafn
Magnús Jónsson ; prúði 
Fæddur
1525 
Dáinn
1591 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Apuleius 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1722 
Dáinn
1800 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Sívertsen 
Fæddur
1798 
Dáinn
1863 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti ; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ráðgátur eða orðskviður
Aths.

Safnað saman af Magnúsi Jónssyni.

Efnisorð
2
Draumaráðningar
Titill í handriti

„Nokkrar drauma útþýðngar“

Aths.

Safnað saman af Magnúsi Jónssyni.

Efnisorð
3
Samtíningur varðandi stjörnuspeki
4
Samtíningur varðandi rímfræði
Efnisorð
5
Kreddur og fáheyrðir atburðir
Efnisorð
6
Gullasni
Höfundur
Efnisorð
7
Um Hjaltastaðafjandann
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Registur 4 blaðsíður + titilblað + 265 blaðsíður (155 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Jónsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
1780
Ferill
Jón Árnason fékk handritið eftir Þorvald Sívertsen í Hrappsey.

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 23. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Alessia BauerLaienastrologie im nachreformatorischen Island. Studien zu Gelehrsamkeit und Aberglauben, Münchner Nordistische Studien2015; 21
« »