Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 372 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartölur og ævisögur; 1700-1900

Nafn
Erlendur Jónsson 
Fæddur
1728 
Dáinn
2. mars 1807 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Halldórsson Thorlacius 
Fæddur
24. júní 1743 
Dáinn
7. janúar 1794 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Helgason 
Fæddur
28. desember 1699 
Dáinn
1. júní 1784 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur 
Fæddur
20. desember 1840 
Dáinn
14. janúar 1930 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ættartölur
Efnisorð
2
Ævisaga séra Erlends Jónssonar á Hrafnagili
Efnisorð
4
Ævisaga séra Jóns Sigurðssonar á Söndum
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
48 blöð , margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Helgason , ættartölur.

Sighvatur Grímsson , ævisögur.

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1900
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 22. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »