Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 307 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; 1780

Nafn
Einar Sigurðsson 
Fæddur
1538 
Dáinn
15. júlí 1626 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Björnsson 
Fæddur
1751 
Dáinn
3. ágúst 1808 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Vigfússon 
Fæddur
10. október 1797 
Dáinn
28. apríl 1868 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-43v)
Efnisyfirlit
Aths.

Registur yfir öll Nomina Propria í Biblíunni.

2(44r-77v)
Kvæði
Aths.

Kvæði eftir Einar Sigurðsson.

Efnisorð

3(78r-83r)
Rúnir
Aths.

Þriðjdeilur og fleira um rúnir.

Efnisorð
4(83r-96v)
Landafræði
Aths.

Lítð geographiskt skrif um jarðríkis deiling í parta.

Efnisorð

5(98r-103v)
Lögbókarskýringar
Efnisorð
6(106r-108v)
Draumaráðningar
Aths.

Drauma útþýðing gamalla heimsspekinga.

Aths.

Veðurmerkingar.

Efnisorð

8(118r-133v)
Málshættir
Aths.

Nokkrir málshættir.

Efnisorð

Aths.

Nokkrar ráðgátur o. fl..

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 156 blöð + i (170 mm x 110 mm). Auð blöð: 77r, 97r, 104-105 og 156.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Vigfús Björnsson.

Skreytingar

Teikning á blaðsíðu 81r.

Bókahnútar á blaðsíðum 63r, 81r, 83r, 93v, 96v, 103v og 117v.

Uppruni og ferill

Uppruni
1780
Ferill
Handritið hefur verið í eigu séra Benedikts Vigfússonar á Hólum.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 16. febrúar 2011 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 13. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 21. febrúar 2011. Víða ritað inn að kili.

Myndað í febrúar 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í febrúar 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Blanda: Fróðleikur gamall og nýred. Jón Þorkelsson, ed. Hannes Þorsteinsson, ed. Einar Arnórsson
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
« »