Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 300 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögur, vísur og kvæði; 1800-1850

Nafn
Finnur Magnússon 
Fæddur
27. ágúst 1781 
Dáinn
24. desember 1847 
Starf
Leyndarskjalavörður; Prófessor 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Fræðimaður; Skrifari; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
3. febrúar 1787 
Dáinn
30. apríl 1866 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórarinn Jónsson 
Fæddur
1754 
Dáinn
7. ágúst 1816 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; writer 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakob Guðmundsson 
Fæddur
2. júní 1807 
Dáinn
7. maí 1890 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Saga af Steini bónda Brandssyni á Þrúðvangi
Efnisorð

2
Saga af Polycarposi
Efnisorð

3
Kvæði
4
Tíðavísur
Efnisorð

5
Ferjumannasaga
Aths.

Kvæði í þremur flokkum.

Efnisorð

6
Péturs rímaGistingarrímaHreppstjóraríma
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
115 blaðsíður (169 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Finnur Magnússon , eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
1800-1850
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 13. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »