Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 253 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Guðrækilegar umþenkningar; 1780

Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Habermann, Johann 
Fæddur
1516 
Dáinn
1590 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Einarsson 
Fæddur
21. ágúst 1559 
Dáinn
28. desember 1630 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Guðrækilegar umþenkningar
2
Kristilegar bænir
Ábyrgð

Þýðandi Oddur Einarsson

Aths.

Munu vera skrifaðar upp úr prenti 1696, þótt á titilblaði standi 1676.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
75 blöð (120 mm x 72 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Óþekktur skrifari.

Band

Skinnband (hefur verið með spennli).

Uppruni og ferill

Uppruni
1780
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 8. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »