Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 208 8vo

Skoða myndir

Sálmabók; Grindavík, 1736

Nafn
Staður 
Sókn
Grindavík 
Sýsla
Gullbringusýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gizurarson 
Fæddur
1621 
Dáinn
1712 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; Píslarvottur 
Fæddur
1570 
Dáinn
18. júlí 1627 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1560 
Dáinn
1627 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Rafnsson 
Fæddur
1581 
Dáinn
15. nóvember 1665 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Einarsson 
Fæddur
1674 
Dáinn
11. september 1707 
Starf
Konrektor 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Runólfsson 
Fæddur
1709 
Dáinn
1780 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Svanhildur Óskarsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Katelin Parsons 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sjöfn Kristjánsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Nokkrir ágætir aðskiljanlegir sálmar sem sá ehruverðugi heiðurlegi og andríki kennimann sálugi séra Hallgrímur Pétursson hefur merkilega gjört og samsett (fyrir utan sína 50 passíusálma) Guði almáttugum fyrst og fremst til lofs og dýrðar en góðum mönnum sem iðka vilja til sálaryndis og eftirlætis. Eftirfylgjandi ágætir, aðskiljanlegir sálmar, sál sr: Hallgríms Péturssonar. (Blessaðrar minningar) eru nú að nýju. skrifaðir á Stað í GRINDAVÍK af Guðmundi Runólfssyni ANNO DOMINI MDCCXXX (1r-1v)

Heilagar meditationes eður hugvekjur þess háttupplýsta Doct. Johannis Gerhardi. Mjúklega og nákvæmlega snúnar í sálmvísur af þeim fróma og guðhrædda kennimanni séra Sigurði Jónssyni að Presthólum. 133r Ephesi: 5, v: 14. Vakna þú upp sem sefur, og rís upp af dauða; svo mun Kristur upplýsa þig. Skrifað á Vestmannaeyjum, það ár 1736 (133v)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-4r)
Greinir heilagrar ritningar.
Titill í handriti

„Greinir heilagrar ritningar.“

Upphaf

Sálm. 34.v.9. Sjáið og smakkið hvörsu sætur og góður drottinn er …

Efnisorð
2(5r-7r (1-5))
Heilagur andi Guðs míns góða
Titill í handriti

„Þeir ágætu aðskiljanlegu sálmar séra Hallgríms. Fyrsti sálmur. Út af nafninu Jesu. Með tón Sæll minn Jesú Kriste kæri etc.“

Upphaf

Heilagur andi Guðs míns góða, gjöri svo mína tungu fróða …

Lagboði

Sæll minn Jesú Kriste kæri

Aths.

18 erindi. Hvert erindi endar á orðunum Jesú minn (undirstrikuð með rauðu).

Efnisorð
3(7r-7v (5-6))
Ilmur er Jesús eðla skær
Titill í handriti

„II. sálmur. Uppá það eðla Jesú nafn. Tón Faðir vor sem á himnum ert. etc“

Upphaf

Ilmur er Jesús eðla skær, oss við Guð föður hætta fær …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

5 erindi. Griplur (JESVS)

Efnisorð
4(8r-11v (7-14))
Til þín upplyfti ég árla
Titill í handriti

„III. sálmur Sem er ein andleg hugvekja, eður bænarsálmur, kennandi hvörninn maður skal af daglegri athöfn sinni, uppvekjast til kristilegra hugsana og bænar andvarps. Tón Ó Guð vor faðir! sem í himeríki ert. etc:“

Upphaf

Til þín upplyfti ég árla sálar augum fús …

Lagboði

Ó Guð vor faðir sem í himeríki ert

Aths.

11 erindi. Griplur (THORSTEERN Ó). Athugasemd á spássíu: Ortur af séra Þorsteini Ól[afssyni] í Mikla[garði] í Eyjaf[irði]. Fastur seðill (bl. 12r) með aukaversi (nr. 12) og athugasemd neðst um að það eigi að bætast við; eignað séra H[allgrími] P[éturs]s[yni].

Efnisorð
5(11v-15r (14-19))
Hljómi raustin barna best
Titill í handriti

„IIII. sálmur Til Kristum Tón, Lífsins alla líkn og náð“

Upphaf

Hljóði raustin barna best, blíð á þessum degi …

Lagboði

Lífsins alla líkn og náð

Aths.

16 erindi.

Bjarni Gissurarson þýddi fyrstu þrjú erindin úr latínu (sálmurinn Personent hodie) en Hallgrímur Pétursson orti að líkindum hin þrettán.

6(15v-18v (20-26))
Þú kristin sála þjáð og mædd
Titill í handriti

„V. sálmur. Í krossi og mótgangi. Tón, Náttúran öll og eðli manns“

Upphaf

Þú kristin sála þjáð og mædd, þreytt undir krossins byrði …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

18 erindi.

Efnisorð
7(18v-20v (25-30))
Gleðjumst vér bræður góðir
Titill í handriti

„VI. sálmur. Tón, Gæsku Guðs vér prísum Nýárs vísa ágæt.“

Upphaf

Gleðjunst vér bræður góðir, gleymandi hryggðar þrá …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

10 erindi. Leiðréttingar/lesbrigði á milli lína á stöku stað.

Efnisorð
8(20v-22v (30-34))
Lof sé þér Guð nú endað er
Titill í handriti

„VII. sálmur. Tón, Faðir vor sem á himnum ert“

Upphaf

Lof sé þér Guð nú endað er, árið gamla sem teljum vér …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

15 erindi.

9(22v-25r (34-39))
Jesú minn, þrællinn þinn
Titill í handriti

„VIII. sálmur Tón, Arið gott gefi nýtt Guð af náð oss. og er einn nýárssálmur.“

Upphaf

Jesú minn, þrællinn þinn, þér að fótum …

Lagboði

Arið nýtt gefi gott Guð af náð oss

Aths.

22 + 1 erindi. Eitt erindi á spássíu og athugasemd eftir 2. erindi: „vantar vers. N.B.“

Athugasemd hjá fyrirsögninni með annarri hendi: „séra Ól[afur] E[inars]s[on]“

Efnisorð
10(25r-26v (39-42))
IX. sálmur. Tón, Gæsku Guðs vér prísum er einn nýárs sál:
Titill í handriti

„IX. sálmur. Tón, Gæsku Guðs vér prísum er einn nýárs sál:“

Upphaf

Jesú mín sólin sanna, sæt nýárs gáfan best …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

10 erindi. Athugasemd hjá fyrirsögninni: „séra J[ón] J[óns]s[on] á Möðruvö[llum]“.

11(26v-29r (42-47))
Vöknum sál mín verum til reiðu
Titill í handriti

„X. sálmur Tón, Af föðurs hjarta barn er borið. Nýársvísa.“

Upphaf

Vöknum sál mín verum til reiðu, við þau gleði tíðindin …

Lagboði

Af föðurs hjarta barn er borið

Viðlag

Jesú vor ljúfi lausnari

Aths.

18 erindi.

12(29r-31r (47-51))
Árið hýra nú hið nýja
Titill í handriti

„XI. sálmur. Og svo nýárs vísa, Tón, Lausnarinn Jesús lýðinn kunni.“

Upphaf

Árið hýra, nú hið nýja, náðargóður sendi landi voru Guð …

Lagboði

Lausnarinn Jesús lýðinn kunni

Aths.

9 erindi.

13(31r-33r (51-55))
Árið nýtt nú á
Titill í handriti

„XII. sálmur Sem er ein ágæt nýárs bæn fyrir allra handa stéttum. Tón. Gleðjum þjóð, Guðs menn. og etc:“

Upphaf

Árið nýtt nú á, í nafni Jesú sæta …

Lagboði

Gleðjum þjóð, Guðs menn

Aths.

13 erindi.

14(33r-34r (55-57))
Ó ver velkomið árið nýtt
Titill í handriti

„XIII. sálm. Sem er ein ágæt nýársvísa. Tón. Endurlausnarinn vor Jesú Krist. og etc:“

Upphaf

Ó ver velkomið árið nýtt, allmarga blessan færði hitt …

Lagboði

Endurlausnarinn vor Jesú Krist

Aths.

10 erindi. 9. erindi stendur á spássíu og líka á bl. 64v (bls. 118) með athugasemd.

15(34r-36r (57-61))
Allt heimsins glysið fordild fríð
Titill í handriti

„XIIII. sálmur. Um veraldarinnar óstöðuga lukku. Tón. Hvar mundi vera hjartað mitt? etc:“

Upphaf

Allt heimsins glysið fordild fríð, fegurðar prjál og skraut …

Lagboði

Hvar mundi vera hjartað mitt?

Aths.

12 erindi. Athugasemd við fyrirsögn á spássíu (skorin af að mestu).

Efnisorð
16(36r-37r (61-63))
Nær mun sú koma náðartíð
Titill í handriti

„XV. sálmur. Ein innileg andvarpan og forleng eins kristins manns eftir eilífu lífi. Með sama tón.“

Upphaf

Nær mun sú koma náðar tíð, neyðin hverfur og þrá …

Lagboði

Hvar mundi vera hjartað mitt?

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
17(37r-39r (63-67))
Andi Guðs eilífur er
Titill í handriti

„XVI. sálmur. Sem er það ágæta gyllini A.B.C.D. Tón. Bæinn börnin og bú. etc:“

Upphaf

Andi Guðs eilífur er, er yfir himinn og jörð sér …

Lagboði

Bæinn börnin og bú

Aths.

23 erindi. Stafrófskvæði. (ABCDEFGHJKLMNOPQRSTVYÞÆ)

18(39r-41v (67-72))
Á einn Guð settu allt þitt traust
Titill í handriti

„XVII. sálmur. Annað ágætt gyllini A.B.C. Um athæfi og framferði eins réttskikkaðs kristins manns. Með hymnalag.“

Upphaf

Á einn Guð settu allt þitt traust, aðstoð mannlegri trú þú laust …

Lagboði

Hymnalag

Aths.

26 erindi. Stafrófskvæði. (ABCDEFGHIKLMNOPQRSTUVXYZÞÆ)

19(41v-43r (72-75))
Lofgjörð já lof ég segi
Titill í handriti

„XVIII. sálmur. Mikið vel tilfallinn að syngja á öllum helgidags morgnum; nær maður vill ganga til kirkju. Tón. Dagur í austri öllum. etc:“

Upphaf

Lofgjörð já lof ég segi, lífandi drottinn þér …

Lagboði

Dagur í austri öllum

Aths.

10 erindi.

20(43r-44r (75-77))
Líknsami Guð og herra hár
Titill í handriti

„XIX. sálmur. Sem er ágætur kvölds sálmur. Með lag: Einn Guð skaparinn allra sá. og etc:“

Upphaf

Líknsami Guð og herra hár, hvörs makt og vald um eilífð stár …

Lagboði

Einn Guð skaparinn allra sá

Aths.

13 erindi.

21(44r-45r (77-79))
Heiður sé Guði á himni og jörð – morgunsálmur
Titill í handriti

„XX. sálmur Sem syngjast má á sérhvörjum morgni. Tón. Heiðrum vér Guð af hug og sál.“

Upphaf

Heiður sé Guði á himni og jörð, hans nafni sæta þakkargjörð, í einum anda allir senn …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

7 erindi.

22(45r-46r (79-81))
Heiður sé Guði á himni og jörð – kvöldsálmur
Titill í handriti

„XXI. sálmur sem syngjast má sérhvört kvöld. Með sama lag.“

Upphaf

Heiður sé Guði á himni og jörð, hans nafni sæta þakkargjörð, í einu hljóði allir senn …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

8 erindi.

23(46v (82))
Á morgna þá ég árla uppstá
Titill í handriti

„XXII. sálmur. Sem syngjast má daglega, bæði á kvöld og morgna. Með það lag. Skaparinn stjarna herra hreinn“

Upphaf

Á morgna þá ég árla uppstá, eins á kvöldin þá hvílast á …

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Aths.

5 erindi.

24(47r-50v (83-90))
Gef ég mig allan á Guðs míns náð
Titill í handriti

„XXIII. sálmur. Um mannsins eymd, neyð og hörmung í þessu auma lífi, og innileg bæn til Guðs í mótlætinu. Tón. Öldungar Júða annars dags. etc:“

Upphaf

Gef ég mig allan Guðs míns náð, geymi hann allt mitt efni og ráð …

Lagboði

Öldungar Júða annars dags

Aths.

37 erindi. Nótur við 1. erindi. 18. og 19. erindi standa á spássíu á bl. 48v og 49r (athugasemd í lok 17. erindis: „vantar þessi 2 vers“.). Á spássíu á bl. 50r virðist einnig vera athugasemd um erindi sem vantar.

Efnisorð
25(50v-51v (90-92))
Herra Jesú mín hjálp ertu
Titill í handriti

„XXIV. sálmur Um afneitan þessa heims, en aðhyllast Guð. Tón. Eins og sitt barn faðir ástargjarn“

Upphaf

Herra Jesú, mín hjálp ertu, þó heimurinn vilji ei láta …

Lagboði

Eins og sitt barn faðir ástargjarn

Aths.

10 erindi. Griplur (HALLGRJMVR).

Efnisorð
26(51v-52v (92-94))
Hæsta lof af hjartans grunni
Titill í handriti

„XXV. sálmur. Uppá tíu tíðir mannsinsæfi. Tón, Sæll og heppinn sá má heita“

Upphaf

Hæsta lof af hjartans grunni, hér segi ég með raust og munni …

Lagboði

Sæll og heppinn sá má heita

Aths.

10 erindi. 6. og 7. erindi víxlað (athugasemd á spássíu). Griplur (HALLGRIMUR).

Efnisorð
27(52v-54r (94-97))
Guð bið ég nú að gefa mér ráð
Titill í handriti

„XXVI. sálmur. Um þessa heims óstöðugleika í mótganginum. Tón, Hvað skal oss angur heimi í?“

Upphaf

Guð bið ég nú að gefa mér ráð, og greiða minn veg til besta …

Lagboði

Hvað skal oss angur heimi í?

Aths.

7 erindi.

28(54r-55v (97-100))
Á einum Guði er allt mitt traust
Titill í handriti

„XXVII sálmur. Einn ágætur huggunar sálmur : í krossi og mótgangi Tón, Jesús sem að oss frelsaði etc“

Upphaf

Á einum Guði er allt mitt traust, öngvu skal ég því kvíða …

Lagboði

Jesús sem að oss frelsaði

Aths.

8 erindi.

29(55v-57r (100-103))
Hjartað kátt höfum þá gengur stirt
Titill í handriti

„XXVIII. sálmur Um trú von og þolinmæði í mótganginum. Tón, Blíði Guð, börnum þínum ei gleym“

Upphaf

Hjartað kátt, höfum þá gengur stirt, ljómar brátt, ljósið þó nú sé myrkt …

Lagboði

Blíði Guð, börnum þínum ei gleym

Aths.

4 erindi. Athugasemd á spássíu með annarri hendi: „séra J[ón].Th[orsteins] s[on]“

Efnisorð
30(57r-59v (103-108))
Aví minn Guð álít þá nauð
Titill í handriti

„XXIX. sálmur. Um freistingar og ástríðu djöfulsins í krossi og mótlæti. Tón. Ó Jesú þér, æ viljum vér, et:“

Upphaf

Aví minn Guð álít þá nauð, sem eigum vér að líða …

Lagboði

Ó Jesú þér æ viljum vér

Aths.

14 erindi.

Efnisorð
31(59v-60v (108-110))
Svo sem gler sýnist mér
Titill í handriti

„XXX. sálmur. Um fallvalta gleði þessa heims. Tón. Árið nýtt nú á, í nafni. etc.“

Upphaf

Svo sem gler, sýnist mér, sælan hál veraldar …

Lagboði

Árið nýtt nú á, í nafni Jesú sæta

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
32(60v-61r (110-111))
Barnalund blind hrædd
Titill í handriti

„XXXI. sálmur Ungdómurinn heimskur, æskutíminn gleymskur, gleð þú þig spart; því illt kemur óvart. Með sama lag.“

Upphaf

Barna lund, blind fædd, við brjóst nam móður kúra …

Lagboði

Árið nýtt nú á, í nafni Jesú sæta

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
33(61r-62r (111-113))
Hverfa happs tímar
Titill í handriti

„XXXII. sálmur Holdið ofkátt, veit fyrirfram fátt, hvað falla mun þægra, reiðir sig þrátt, á megn sitt og mátt; eður mannorðið frægra, óstýrilátt, það ætlar sér hátt, að endingu dægra: sá er við gátt, þó sjáist ei brátt, sem setur það lægra. Með sama tón.“

Upphaf

Hverfa happs tímar, höfuð sundlar kvilla …

Lagboði

Árið nýtt nú á, í nafni Jesú sæta

Aths.

5 erindi. Kvæðið Holdið of kátter hér tilfært sem fyrirsögn eða einkunnarorð.

Efnisorð
34(62r-63v (113-116))
Mörg vill hryggja hugann pín
Titill í handriti

„XXXIII. sálmu: Um forögtun þess stundlega og eftirlangan þess eilífa. Með sínum tón.“

Upphaf

Mörg vill hryggja, hugann pín …

Lagboði

Mörg vill hryggja hugann pín.

Aths.

21 erindi. Athugasemd við fyrirsögn með annarri hendi á spássíu: séra Ó[lafur J[óns]S[on] á Sönd[um]. Leiðrétting á spássíu við 20. erindi.

Efnisorð
35(63v-64v (116-118))
Hér hefur margur svo hættulegt prjál
Titill í handriti

„XXXIIII. sálm. Að forakta heiminn en dýrka almáttugan Guð óaflátanlega. Með sínum tón.“

Upphaf

Hér hefur margur svo hættulegt prjál, hirðir lítið um sína sál …

Lagboði

Hér hefur margur svo hættulegt prjál.

Aths.

9 erindi. Athugasemd í lok sálmsins: „NB. Í þann 13 sálm, Ó! ver velkomið árið nýtt, etc: vantar þetta vers, og innsetjist þar handarmerkið stendur á spátíunni.“

Efnisorð
36(65r-65v (119-120))
Hætta er stór í heimi
Titill í handriti

„XXXV. sálm. Um hættusemi þessa heims. Tón. Ó Jesú eðla blómi, einasta, etc:“

Upphaf

Hætta er stór í heimi, hjálp oss nú drottinn kær …

Lagboði

Ó Jesú eðla blómi

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
37(65v-66v (120-122))
Flærðarsenna
Titill í handriti

„XXXVI. sálmur Um slægð og hrekki þessrar vondu og vélafullu veraldar, Tón, Ó! drottinn alls valdandi, etc:“

Upphaf

Annars erindi rekur, úlfur og löngum sannast það …

Lagboði

Ó drottinn alls valdandi

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
38(66v-67v (122-124))
Hvað verður fegra fundið
Titill í handriti

„XXXVII. sálm. Um frið og góða samvitsku. Tón, Einn herra ég best ætti. etc:“

Upphaf

Hvað verður fegra fundið, en friður og samlynt geð …

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
39(67v-68v (124-126))
Ég vænti drottinn eftir þér
Titill í handriti

„XXXVIII. sálm. Út af orðum Jobs: Ég veit að minn endurlausnari lifir. Job. 19 kap. Tón Óvinnanleg borg er vor Guð. etc.“

Upphaf

Mig langar drottinn eftir þér, í minni hörmung langri …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Aths.

5 erindi. Lesbrigði á spássíu við 1. og 2. erindi.

Efnisorð
40(68v-70v (126-130))
Leið þú mig Guð og lát mig ei
Titill í handriti

„XXXIX sálmur. Innileg bæn til Guðs, um vernd og hjálp í krossi og mótlæti; sem syngjast mál fyrir kvöld sálm. Með sama lag.“

Upphaf

Leið mig minn Guð og lát mig ei, leiðast af sjálfs míns þótta …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Aths.

12 erindi. 11. erindi er bætt við á spássíu á bl. 70r og athugasemd með annarri hendi neðst á spássíunni um að 11. og 12. erindi eigi ekki að fylgja þessum sálmi, „þau eru af séra HP gjörð a parte“. 11. erindi er bænarversið Gef þú mér drottinn góðan dag og 12. erindi versið — Næturtímann sem nærri er

41(70v-71r (130-131))
Aví mig drottinn dýri
Titill í handriti

„XL. sálm. Iðrunar andvarpan. Tón, Ó Jesú eðla blómi. etc.“

Upphaf

Aví mig drottinn dýri, dapur ég kem til þín …

Lagboði

Ó Jesú eðla blómi

Aths.

6 erindi. 3. og 4. erindi á spássíu ásamt leiðréttingum.

42(71r-72v (131-134))
Jesús frelsari og friðar herra
Titill í handriti

„XLI Sálm. Útlegging yfir það ilmsæta Jesú nafn. Tón. Mikils ætti ég aumur að akta, ást og miskunn Guðs míns góða. et. Tenór.“

Upphaf

Jesús frelsari og friðar herra, frumgróði ert þú sálar minnar …

Lagboði

Mikils ætti ég aumur að akta, ást og miskunn Guðs míns góða

Aths.

5 erindi. Griplur (JESVS). Nótur við 1. erindi.

Efnisorð
43(72v-75r (134-139))
Mér er af hjarta minnisstætt
Titill í handriti

„XLII. sálm. Um það, hvað drottinn vor Jesús leið í sinni sáru kvöl, pínu og dauða, syndugum mönnum til endurlausnar, samantekinn eftir fjórum guðspjallamönnum. Var þessi sálmur fyrri ortur af séra Hallgrími en þeir ágætu fimmtíu passíu sálmar. Tón. Hvar mundi vera hjartað mitt? etc.“

Upphaf

Mér er af hjarta minnisstætt, miskunnar verkið það …

Lagboði

Hvar mundi vera hjartað mitt?

Aths.

12 erindi.

Efnisorð
44(75r-79r (139-147))
Hjartað fagnar og hugur minn
Titill í handriti

„XLIII. sálmur. Um upprisuhistoríu vors herra Jesú Kristí, og út af hans dýrðarfullum upprisu sigri samantekinn eftir fjórum guðspjallamönnum. Tón. Gæskuríkasti græðari minn. etc:“

Upphaf

Hjartað fagnar og hugur minn, herrann Jesús er upprisinn …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

22 erindi.

Efnisorð
45(79r-84r (147-157))
Enn ber ég andarkvein
Titill í handriti

„XLIIII. sálmur. Ein hjartnæm bæn til Guðs um góðan afgang af þessum heimi og ein innileg forlenging eftir farsællri dauða stund, og dýrð eilífs lífs. Tón, sem. Kom andi, heilagi, í þínum etc“

Upphaf

Enn ber ég andar kvein, upp til Guðs hæða …

Lagboði

Kom andi heilagi

Aths.

66 erindi. Leiðréttingar á spássíu við 36. erindi.

46(84r-85r (157-159))
Þér Jesú minn sé þökk og lof
Titill í handriti

„XLV. Sálm. Er einn góður kvöld sálmur. Tón. Einn Guð skapari allra sá. etc.“

Upphaf

Ó Jesú! Þér sé þökk og lof, fyrir þína ást og náðar gjöf …

Lagboði

Einn Guð skapari allra sá

Aths.

8 + 1 erindi. Skrifari hefur í stað síðari hluta 6. erindis skrifað tvær línur úr sálminum Líknsami Guð og herra hár og hlaupið yfir 7. erindi, en hefur leiðrétt hvorttveggja á spássíu.

47(85r-87r (159-163))
Prís og heiður af hjartans grunn
Titill í handriti

„XLVI. sálmur. Innilegur bænar sálmur að syngja á sérhvörju kvöldi. Ton. Lof sé þér Guð fyrir liðinn dag. etc.“

Upphaf

Prís og heiður af hjartans grunn, herra Jesú þér segi …

Lagboði

Lof sé þér Guð fyrir liðinn dag

Aths.

10 erindi.

48(87r-89r (163-167))
Seg þú lof drottni sál mín nú
Titill í handriti

„XLVII. sálm. Þakkargjörð þess sem sjúkur hefur legið, og aftur batnar. Með sama lag.“

Upphaf

Segðu lof drottni sál mín nú, sætt með hjartans fögnuði …

Lagboði

Lof sé þér Guð fyrir liðinn dag

Aths.

8 erindi. Leiðrétting á spássíu við 8. erindi.

Efnisorð
49(89r-90v (167-170))
Drottinn Jesú ég þakka þér
Titill í handriti

„XLVIII. Sálm Önnur þakkargjörð fyrir fengna heilsu og heilbrigði, eftir afstaðinn sjúkdóm. Tón. Skaparinn stjarna herra hreinn. etc.“

Upphaf

Drottinn Jesú ég þakka þér, þína gæsku sem téð er mér…

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Aths.

11 erindi. Lesbrigði á spássíu við 11. erindi

Efnisorð
50(90v-92v (170-174))
Réttkristinn mann sem reynir æ
Titill í handriti

„XLIX. sálm. Ein innileg þakkargjörð fyrir liðið sumar og bænar fórn uppá komandi vetur. Tón. Til þín heilagi herra Guð, etc“

Upphaf

Réttkristinn mann sem reynir æ, raungæði Guðs lifanda …

Lagboði

Til þín heilagi herra Guð

Aths.

10 erindi.

51(92v-94r (174-180))
Vetrartíð víst er umliðin nú
Titill í handriti

„L. sál. Ein fögur söngvísa, og hjartanleg þakkargjörð fyrir umliðinn vetur. Tón. Blíði Guð, börnum þínum ei gleym“

Upphaf

Vetrartíð, víst er umliðin nú, farsæl blíð, blessunarfull var sú …

Lagboði

Blíði Guð börnum þínum ei gleym

Aths.

4 erindi. Leiðrétting á spássíu við 4. erindi.

52(94r-95v (177-180))
Kominn er veturinn kaldi
Titill í handriti

„LI. sálm. Hljóðandi um mismun sumars og veturs. Tón. Ó Jesú eðla blómi, einasta vonin mín. etc.“

Upphaf

Kominn er veturinn kaldi, kastar að margri hríð …

Lagboði

Ó Jesú eðla blómi

Aths.

8 erindi.

53(95v-98r (180-185))
Anda þinn Guð mér gef þú víst
Titill í handriti

„LII. sálm. Um góðan afgang af þessum heimi, og farsæld eilífs lífs.“

Upphaf

Anda þinn Guð, mér gef þú víst, grátandi ég þig beiði …

Aths.

12 erindi. Nótur við 1. erindi. Athugasemd á spássíu: „séra Hálfdan Rafnsson“

Efnisorð
54(98r-102v (185-194))
Jóhannes segir með sönnum hætti
Titill í handriti

„LIII. sálm. Út af Guðspjalllegri historíu, hljóðandi um uppvakning Lasari af dauða. Jóh. 11 kap. Tón. Tunga mín af hjarta hljóði. etc:“

Upphaf

Jóhannes segir með sönnum hætti, sjúkur maður eitt sinn lá …

Lagboði

Tunga mín af hjarta hljóði

Aths.

31 erindi.

55(102v-105r (194-199))
Til Jónas spámanns talaði Guð
Titill í handriti

„LIV. sálm. Sálmar tveir í hvörjum innibundinn er stuttlega, profetinn Jónas og hans historía; sá fyrri með tón Nú bið ég Guð þú náðir mig.“

Upphaf

Til Jónæ spámanns talaði Guð, tak þig strax upp sem ég þér bauð …

Lagboði

Nú bið ég Guð þú náðir mig

Aths.

10 erindi.

56(105r-107r (199-203))
Annað sinn drottinn eftir það
Titill í handriti

„LV. sálm. Önnur söngvísa út af Jonæ spámanns historíu. Tón. Náttúran öll og eðli manns, etc:“

Upphaf

Annað sinn drottinn eftir það, aftur við Jónam sagði …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

12 + 1 erindi. 13. erindi er bætt við á spássíu á bl. 106v með athugasemd á bl. 107r. Athugasemd neðst á 106v með yngri hendi:„ [þe]tta vers er [si]dasta vers Davids psalmi 27da“.

57(107r-107v (203-204))
Gott ár sé yður góðir menn
Titill í handriti

„LVI. sálm. Ein góð nýárs vísa, má og vera drykkju vísa; Með lag, Ó! Guð minn herra aumkva mig“

Upphaf

Gott ár sé yður, góðir menn! Gott ár hér niður á jörðu enn …

Lagboði

Ó Guð minn herra aumkva mig

Aths.

2 erindi.

58(107v-109v (204-208))
Drottinn líknsamur herra hreinn
Titill í handriti

„LVII. sálmur. Fyrir sjófarandi menn; Með tón, Náttúran öll og eðli manns;“

Upphaf

Drottinn líknsamur herra hreinn, hjálparinn allra manna …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

10 erindi. Lesbrigði á spássíu við 2. erindi.

59(109v-110v (208-210))
Í upphafi fyrir sitt eilíft orð
Titill í handriti

„LVIII. sálm. Söngvísa út af fyrsta kapitula Genesis bókar; Tón. Óvinnanleg borg er vor Guð, et.“

Upphaf

Í upphafi fyrir sitt eilíft orð, almáttugur Guð skapti …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Aths.

7 erindi.

60(110v-112r (210-213))
Ef þú spyr að hví kristnin klár
Titill í handriti

„LIX. sálm. Andvarp kristilegrar kirkju, með lag, Gæskuríkasti græðari minn, ect.“

Upphaf

Ef þú spyr að, því kristnin klár, kveinar daglega og fellir tár …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
61(112r-112v (213-214))
Drottinn lát mig í heimi hér
Titill í handriti

„LX. sálm. Bæn til Guðs um kristilegt framferði. Tón, Ef Guð er oss ei sjálfur hjá.“

Upphaf

Drottinn lát mig í heimi hér, haga mér kristilega …

Lagboði

Ef Guð er oss ei sjálfur hjá

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
62(112v-113v (214-216))
Ef þú vilt góða friðsemd fá
Titill í handriti

„LXI. sálm. Um athæfi eins kristins manns, hvað í einu orði kallast friðsemi, með hymnalag.“

Upphaf

Ef þú vilt góða friðsemd fá, fjölmælgi alla varast þá …

Lagboði

Hymnalag

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
63(113v-114v (216-218))
Viljir þú geðjast Guði vel
Titill í handriti

„LXII. sálm. Hvörninn maður skal framganga með góðri siðsemi. Tón, Mikillri farsæld mætir sá, et“

Upphaf

Viljir þú geðjast Guði vel, og góðum mönnum hér …

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
64(114v-115v (218-220))
Til alls er tíð sem ljóst er lýð
Titill í handriti

„LXIII. sálm. Má syngja þá menn skilja í samsætum, Tón, Ó Jesú þér æ vilj: et“

Upphaf

Til alls er tíð, sem ljóst er lýð, letrin það heilög sanna …

Lagboði

Ó Jesú þér æ viljum vér

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
65(115v-116v (220-222))
Ó herra Guð mig haf til þín
Höfundur

Magnús Pétursson

Titill í handriti

„LXIV. sálm. Hjartnæm bæn um gleðilega burtför úr heimi þessum, með sama lag.“

Upphaf

Ó herra Guð, mig haf til þín, af hjarta mig þar til langar …

Lagboði

Ó Jesú þér æ viljum vér

Viðlag

Mitt glas þá þver …

Aths.

8 erindi. Athugasemd við fyrirsögn með annarri hendi:„ séra Magnús Pétursson“

66(116v-118v (222-226))
Um dauðans óvissan tíma
Titill í handriti

„LXV. sálm. Kristileg umþenking dauðans, Tón, Dagur í austri öllu.“

Upphaf

Allt eins og blómstrið eina, upp vex á sléttri grund …

Lagboði

Dagur í austri öllu

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
67(118v-119v (226-228))
Þeir undanförnu öllum benda
Titill í handriti

„LXVI. sálm. Að maður athugi jafnan sinn dauða. Tón, Tunga mín af hjarta hljóði, et;“

Upphaf

Þeir undanförnu öllum benda, eftir þeim sem lifa nú …

Lagboði

Tunga mín af hjarta hljóði

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
68(119v-120r (228-229))
Mannsins stuttur er ég inni
Titill í handriti

„LXVII. sálm. Hin þriðja umþenking dauðans, með sama lag.“

Upphaf

Mannsins stuttur er ég inni andardráttur í nösunum …

Lagboði

Tunga mín af hjarta hljóði

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
69(120r-122v (229-234))
Guð á himnum hjálpi mér
Titill í handriti

„LXVIII sálm. Eður kristilegar iðrunar vísur, með Hugbótar lag.“

Upphaf

Guð á himnum hjálpi mér, og huggi sálu mína …

Lagboði

Hugbótar lag

Aths.

Endar í 16 erindi þar sem eyða hefst í handritinu. Leiðrétting á spássíu við 11. erindi. Sálmurinn er 19 erindi í Lbs 1724 8vo.

70(123r (243))
Heilagi læknir Kristur kær
Upphaf

… saurgar glæpa ger, geri ég ei rétt sem bauðstu mér …

Aths.

Upphaflega 10 erindi. Vantar framan á sálminn sem hefst hér í 8. erindi.

Efnisorð
71(123r-125r (243-247))
Hvað flýgur mér í hjarta blítt?
Titill í handriti

„LXXII. sálm. Eður ein listileg jóla vísa, út af Jesú Kristí fagnaðarríkri fæðingu. Má syngja nærri þeim tón, Borinn er sveinn í Betlehem, í Betlehem. etc.“

Upphaf

Hvað flýgur mér í hjarta blítt? hvað sé ég títt? …

Lagboði

Borinn er sveinn í Betlehem, í Betlehem

Aths.

21 erindi. Athugasemd við fyrirsögn með annarri hendi: „Eignaður og séra J[óni] Thorst[eins]s[yni].“

72(125r-127v (247-252))
Hvað skal oss angra í heimi hér
Titill í handriti

„LXXIII. sálm Hvörninn Guðs börn skulu í krossi og mótgangi, hugga sig við dýrð eftirkomandi sælu eilífs lífs. Tón Öll lukka gleri líkust er. etc: undir þessum nótum. Tenór.“

Upphaf

Hvað skal oss angra í heimi hér, þó höfum daga óhýra? …

Lagboði

Öll lukka gleri líkust er

Aths.

12 erindi. Tómir nótnastrengir við 1. erindi.

Efnisorð
73(127v-130r (252-257))
Ó ó hver vill mig verja
Titill í handriti

„LXXIIII. sálmur Um það, hvörsu ómögulegt hvörjum manni sé, að umflýja eður forðast sína ákvarðaða dauða stund. Tón. Himneski Guð vor herra hvörs dómur réttur er. etc. Tenór.“

Upphaf

Ó! Ó! hvör vill mig verja, valdi dauðans fyrir? …

Lagboði

Himneski Guð vor herra

Aths.

12 erindi. Nótur við 1. erindi.

Efnisorð
74(130r-132v (257-262))
Upp upp mín sál og ferðumst fús
Titill í handriti

„LXXV. sálm. Um dýrð og vegsemd útvaldra Guðs barna í eilífu lífi. Tón. Mikillri farsæld mætir sá. etc: Tenór“

Upphaf

Upp upp mín sál! og ferðunst fús, fríðri Guðs borg að ná …

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Aths.

6 erindi. Nótur við 1. erindi.

Efnisorð
75(134r-135v (1-4))
Ó Guð heilagi herra minn
Titill í handriti

„I. Hugvekjusálmur um rétta þekking syndarinnar. Sanat confessio morbi. Hvörjum sem liggur lækning á læknirnum mein sitt játi sá. Tón. Halt oss Guð við þitt hreina orð. etc“

Upphaf

Ó Guð heilagi herra minn, hefi ég aumur þrællinn þinn …

Lagboði

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Aths.

15 erindi. Ath. að titilsíða fyrir þessum hluta handritsins er á bl. 133.

76(136r-138r (5-9))
Sjáðu og hugleið sála mín
Titill í handriti

„II. sálm. Um iðkun iðranarinnar af herrans pínu. Patientem respice Christum. Horfðu maður á herrann Krist, hann sem fyrir þig krossfestist. Tón: Ó! mín sála uppvakna nú. etc“

Upphaf

Sjáðu og hugleið sála mín! sára og beiska Jesú pín …

Lagboði

Ó mín sála uppvakna nú

Aths.

13 erindi.

77(138r-139v (9-12))
Syndugi maður sjá að þér
Titill í handriti

„III. sálm. Um ávöxt sannrar iðrunar. Christus resipiscite clamat. Guðs son vill ei að glatist mann. Gjörið þér iðran; kallar hann Tón; Sá frjáls við lögmál fæddur er; etc:“

Upphaf

Syndugi maður sjá að þér, sál þín svo hólpin verði …

Lagboði

Sá frjáls við lögmál fæddur er

Aths.

13 erindi.

78(139v-141v (12-16))
Ó Jesú nafn þitt ilmsætt er
Titill í handriti

„IV. sálmur. Um það sæta Jesú nafn. Nomine qvid Jesu svavius esse potest? Jesú nafn ilmsætt yfirber, allan sætleik í heimi hér. Tón, Jesús Kristur á krossi var.“

Upphaf

Ó Jesú nafn þitt ilmsætt er, alla miskunn og frelsi lér …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

15 erindi.

79(141v-143r (16-19))
Drottinn ég aumur er
Titill í handriti

„V. sálmur. Um trúarinna(r) iðkun. Mihi Jesu gratia qvæstus. Minn ávinningur met ég að sé, mildin Jesú sem dó á tré. Tón, Sæll ertu sem þinn Guð, etc:“

Upphaf

Drottinn ég aumur er, í hugsun minni …

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Aths.

20 erindi.

80(143v-145r (20-23))
Allur syndugs manns sómi
Titill í handriti

„VI. sálmur. Um huggun þess iðranda í Kristí pínu. Crux Christ(i) nostra corona est. Ég gleðst við Jesú undafoss. Oss er heiður að Jesú kross. Tón, Konung Davíð sem kenndi; etc“

Upphaf

Allur syndugs manns sómi, sannlega fólginn er …

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Aths.

10 erindi.

81(145r-147r (23-27))
Þá herrans Jesú harða pín
Titill í handriti

„VII. sálm. Um ávöxt Kristí pínu. Mea spes est Passio Christi. Sjá hér þinn ríkdóm sála mín set ég mitt traust á Jesú pín. Tón. Faðir vor sem á himnum ert, et:“

Upphaf

Þá herrans Jesú harða pín, hugleiði ég með krafti sín …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

12 erindi.

82(147r-149r (27-31))
Gleð þig mín sál og gæt þú að
Titill í handriti

„VIII. sálmur. Um fullvissu vorrar sáluhjálpar. Bona spes confundere nescit. Von sú til skammar verður síst; vor sáluhjálp er staðföst víst Tón. Guð miskunni nú öllum oss, etc.“

Upphaf

Gleð þig mín sál! og gæt þú að, Guði skapara þínum …

Lagboði

Guð miskunni nú öllum oss

Aths.

8 erindi.

83(149r-150v (31-34))
Rís upp réttkristin sála
Titill í handriti

„IX. sálmur. Um það, að vér skulum elska Guð mest. Domino jungaris amore. Hafna þú sál mín heimsins sið, halt þig með elsku drottin við Tón: Drekkum af brunni náðar: etc.“

Upphaf

Rís upp réttkristin sála! ráð holl að læra …

Lagboði

Drekkum af brunni náðar

Aths.

8 erindi.

84(150v-152r (34-37))
Ó hvað mikil er miskunn sú
Titill í handriti

„X. sálmur Um vora friðþæging. Solvit mea debita Christus. Drottinn tók oss í sátt við sig, frá syndunum Jesús leysti mig; Tón; Mitt hjarta hvar til hryggist þú, etc“

Upphaf

Ó hvað mikil er miskunn sú, minn Jesú sem oss veittir þú! …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Aths.

12 erindi.

85(152r-153v (37-40))
Mildi Jesú ég minnist nú
Titill í handriti

„XI. sálmur. Um friðarbót fyrir vorar syndir. Mors Christi vita piorum. Guðs sonur leið fyrir glæpi manns guðhræddra líf er dauðinn hans. Tón; Hvör sem að reisir hæga byggð, hæðsta Guðs etc:“

Upphaf

Mildi Jesú ég minnist nú, miskunnar boð þitt kæra …

Lagboði

Hver sem að reisir hæga byggð

Aths.

8 erindi.

86(153v-156r (40-45))
Upp upp mín sál er þér nú mál
Titill í handriti

„XII. sálmur. Um art og eiginlegleik sannrar trúar. Viva est et victrix; si modo vera fides. Lifandi og sönn trú sigurinn fær sanntrúaður er drottni kær. Tón, Ó faðir minn! ég þrællinn þinn, et;“

Upphaf

Upp, upp mín sál, er þér nú mál að yfirvega trú þína …

Lagboði

Ó faðir minn ég þrællinn þinn

Aths.

11 erindi.

87(156r-158r (45-49))
Bú þig sál mín biðlar til þín
Titill í handriti

„XIII. sálmur. Um andlegan hjúskap Krist og sálarinnar. Animarum sponsus Jesus. Oss trúlofar Guðs sonur sér, sálar brúðguminn Jesús er. Tón. Eins og sitt barn, faðir, etc: “

Upphaf

Bú þig sál mín biðlar til þín, blessaður Guð án efa …

Lagboði

Eins og sitt barn faðir ástargjarn

Aths.

14 erindi.

88(158r-159v (49-52))
Látum oss nú mín ljúfust börn
Titill í handriti

„XIV. sálm. Um Kristí dáðsamlega manndómstekningu. Fulgent cunabula Christi. Tón, Lít þú á fæðing lausnarans, ljómar af elsku vaggan hans. Tón, Ofan af himnum hér kom ég;“

Upphaf

Látum oss nú mín ljúfust börn, litla stund hefta huga vorn …

Lagboði

Ofan af himnum hér kom ég

Aths.

13 erindi.

89(159v-161r (52-55))
Ég boða yður engill tér
Titill í handriti

„XV. sálmur. Um ávöxt Kristí manndóms. Sit grata redemtio Christi. Fögnum Jesúm sem fæddist oss frelsið þökkum með ástar koss; Tón; Til þín heilagi herra Guð; etc“

Upphaf

Ég boða yður engill tér, ærinn fögnuð til handa …

Lagboði

Til þín heilagi herra Guð

Aths.

8 erindi.

90(161r-163v (45-60))
Eitt gestaboð mjög mikið þó
Titill í handriti

„XVI. sálmur. Um andlega endurnæring guðhræddra. Qvid Deus est? animæ lux, medicina cibus. Hvað er Guð? sálar lifandi ljós lækning, næring, og dýrðarhrós. Tón; Gæskuríkasti græðari minn. etc“

Upphaf

Eitt gestaboð mjög mikið þó, mildur og ríkur Guð tilbjó …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

10 erindi.

91(163v-165v (60-64))
Hygg þú að sál mín hvað það er
Titill í handriti

„XVII. sálmur. Um ávöxt skírnarinnar Sacrum baptisma lavacrum est. Skoðum Guðs ást og skipun hér skírnin vor heilög vatnslaug er Tón. Jesús Kristur á krossi var, etc“

Upphaf

Hygg þú að sál mín hvað það er, í heilagri skírn Guð veitir þér …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

16 erindi.

92(165v-167r (64-67))
Hver sem að hold nú mitt étur
Titill í handriti

„XVIII. sálm. Um Kristí líkama og blóðs hjálpsamlega meðtekning. Vitæ fons est caro Christi. Lífskraftur Jesú lífgar þjóð, lífsbrunnur er hans hold og blóð Tón, Gæsku Guðs vér prísum: etc:“

Upphaf

Hvör sem að hold nú mitt étur, hvör sem drekkur mitt blóð …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

7 erindi.

93(167r-168r (67-69))
Í Kristí kvöldmáltíð
Titill í handriti

„XIX. sálm. Um dásamlega skikkan drottinlegrar kvöldmáltíðar. Mirari, non rimari, sapientia vera est Gleð þig og undra, en grunda ei að, Guðs leyndardómum, viska er það. Tón. Ó! Jesú elsku hreinn. etc:“

Upphaf

Í Kristí kvöldmáltíð, kræsing veitist oss blíð …

Lagboði

Ó Jesú elsku hreinn

Aths.

17 erindi.

94(168r-169v (69-72))
Hver sem að herrans hold og blóð
Titill í handriti

„XX. sálmur. Um það; hvörninn maður skal sig til tilreiða, áður en hann gengur til þess háverðuga altarisins sakramentis. Christi sis providus hospes. Bú hjarta þitt sem þú kannt best þig kallar Jesús sér fyrir gest. Tón. Jesús Kristur að Jordan kom: etc:“

Upphaf

Hvör sem að herrans hold og blóð, hyggur sér að meðtaka …

Lagboði

Jesús Kristur að Jórdan kom

Aths.

6 erindi.

95(169v-171v (72-76))
Sjá þig mín sál um kring
Titill í handriti

„XXI. sálmur. Um Kristí uppstigning. Cum Christo ascendere nostrum est. Uppstigning Krists er upphefð manns, uppstíga skulum vér til hans. Tón; Öll kristnin gef að gaum: etc:“

Upphaf

Sjá þig mín sál um kring! sjá nú Krists uppstigning …

Lagboði

Öll kristnin gef að gaum

Aths.

12 erindi.

96(171v-172v (76-78))
Þá vor herra til himna sté
Titill í handriti

„XXII. sálm. Um heilagan anda Electos deus obsignat spiramine sancto. Útsendir drottinn anda sinn, innsigli í trúuð hjörtu inn Tón, Nú hefst nóttin og hylur dag.“

Upphaf

Þá vor herra til himna sté, heilagan anda ofan sendi …

Lagboði

Nú hefst nóttin og hylur dag

Aths.

8 erindi.

97(172v-174v (78-82))
Geym að í tæku tómi
Titill í handriti

„XXIII sálm. Um vegsemd heilagrar Guðs kristni. Christi est ecclesia sponsa. Við gæsku drottins gleðjunst vér, Guðs kristni Jesú brúður er, Tón; Á einn Guð vil ég trúa.“

Upphaf

Geym að í tæku tómi, trúuð sála með þakkargjörð …

Lagboði

Á einn Guð vil ég trúa

Aths.

8 erindi.

98(175r-176r (83-85))
Ef þú sál mín útvalning þín
Titill í handriti

„XXIV. sálm. Um það, hvörninn Guð hefur fyrirætlað alla þá trúuðu til eilífrar sælu. In Christo electio facta. Í Jesú Guð oss útvaldi; til eilífs lífs í dýrðinni. Tón; Guð þann engil sinn Gabríel, etc“

Upphaf

Ef þú sál mín útvalning þín, efar í hjarta þínu …

Lagboði

Guð þann engil sinn Gabríel

Aths.

4 erindi.

99(176r-177v (85-88))
Ó hvað bæn mannsins öflug er
Titill í handriti

„XXV. sálm. Um það, hvörsu mikils góðs að bænin fær orkað. Penetrant suspira cælum. Ó hvað trúuð bæn orka kann uppstígur hún í himna rann; Tón, Sælir eru þeir allir nú etc:“

Upphaf

Ó hvað bæn mannsins öflug er, sem úthellist á jörðu hér …

Lagboði

Sælir eru þeir allir nú

Aths.

4 erindi.

100(177v-179r (88-91))
Sjá hér Guðs miskunn sála mín
Titill í handriti

„XXVI sálm. Um verndan og varðveislu heilagra engla. Sanctis sacer angelus astat. Oss til gæslu á alla hlið, englanna drottinn sendir lið. Tón; Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú, og, etc:“

Upphaf

Sjá hér Guðs miskunn sála mín, hann setur þér englaskara …

Lagboði

Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú

Aths.

6 erindi.

101(179r-180v (91-94))
Tak þig í vakt þú veslug sál
Titill í handriti

„XXVII. sálm: Um slægð og umsátur djöfulsins. Qvis novit dæmonis astus? Hvör kann við fjandans flærð að sjá? fall og svíkræði bruggar sá, Tón: Faðir vor sem á himnum ert: etc“

Upphaf

Tak þig í vakt þú veslug sál, veiðarinn Satan býr þér tál …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

9 erindi.

102(180v-183r (94-99))
Lífsreglur hollar heyrið enn
Titill í handriti

„XXVIII sálm. Nokkrar almennilegar lífsreglur, hvörninn menn skuli sér kristilega haga. Pietas sapienta summa est. Guðs ráða sál mín gættu mest, guðræknin ein er viskan best. Tón: Hvar mundi vera hjartað mitt?“

Upphaf

Lífsreglur hollar heyrið enn, hugfestið börnin smá …

Lagboði

Hvar mundi vera hjartað mitt?

Aths.

12 erindi.

103(183r-184v (99-102))
Hver um það hugsa vildi
Titill í handriti

„XXIX. sálm. Um það, hvörninn vér skulum uggleysinu frá oss hrinda. Secure vivere mors est. Vöktum vér oss fyrir uggleysi, ugglaust líf held ég dauði sé. Tón. Einn herra ég best ætti.“

Upphaf

Hvör um það hugsa vildi, hvað trekt að hjálpast er …

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Aths.

9 erindi.

104(184v-185v (102-104))
Frelsarans er framferði
Titill í handriti

„XXX. sálmur. Um það, hvörninn maður skal bera sig að breyta eftir hegðan Kristí. Sit vitæ regula Christus. Skoðum líferni lausnarans, látum oss fylgja dæmum hans. með sama lag.“

Upphaf

Frelsarans er framferði, fegursti spegill vor …

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Aths.

4 erindi.

105(184v-186r (104-107))
Heyr mín sál hvað þinn herra tér
Titill í handriti

„XXXI. sálmur Um það, hvað það sé að afneita sjálfum sér. Ille negat Christum, qvi se non abnegat ipsum. Hvör ei afneitar sjálfum sér, sjálfum Kristó afneitar hér. Tón. Allt mitt ráð til Guðs ég set: etc:“

Upphaf

Heyr mín sál hvað þinn herra tér: hvör sem vill eftirfylgja mér …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

10 erindi.

106(187r-188v (107-110))
Hvar vilt þú sál mín huggun fá
Titill í handriti

„XXXII. sálm. Um þá réttu hvíld og rósemd sálarinnar. Domino mens nixa, qvieta est. Hjartað þitt æ við herrann styð, hjartað þitt fær þá ró og frið. Tón: Má ég ólukku ei móti stá. etc:“

Upphaf

Hvar vilt þú sál mín huggun fá, hvört skepnum hjá, hyggur þú hælis leita? …

Lagboði

Má ég ólukku ei móti stá

Aths.

6 erindi.

107(188v-190r (110-113))
Hvað sem þú mann vilt hafast að
Titill í handriti

„XXXIII. sálm: Um góða og hreina samvisku. Mens recti conscia vita est. Saurugt líf mörgum sorgir bjó, samviskan hrein er lífsins ró Með sama lag.“

Upphaf

Hvað sem þú mann vilt hafast að, hugsaðu um það, samviskan saurgist eigi …

Lagboði

Má ég ólukku ei móti stá

Aths.

8 erindi.

108(190r-192v (113-118))
Virð þú fyrir þér önd mín aum
Titill í handriti

„XXXIV. sálm: Um það, að stunda uppá sannarlegt lítillæti Qvid homo? qvid bulla? nihil sunt. Hvað ertu maður? hvað bólan? Hvörugt er neitt á réttan sann Tón; Jesú Kriste þig kalla ég á. etc:“

Upphaf

Virð þú fyrir þér önd mín aum, eymdarhag mannskepnunnar …

Lagboði

Jesú Kriste þig kalla ég á

Aths.

9 erindi.

109(192v-194r (118-121))
Sáluhjálp manns sem augljóst er
Titill í handriti

„XXXV. sálm: Um það, hvörninn mann skal forðast ágirndina: Qvis verê pauper? Avarus. Hvör sá maður sem ágjarn er Allra þungustu fátækt ber Tón: Náttúran öll og eðli manns:“

Upphaf

Sáluhjálp manns, sem augljóst er, elsku mestrar útkrefur …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

7 erindi.

110(194r-195v (120-124))
Ó saurguð elska ekki má
Titill í handriti

„XXXVI. sálm: Um það, hvörninn háttað sé sönnum kærleika. Sanctos dilectio signat. Auðkenni trúaðs innra manns er elska til Guðs og náungans Tón: Faðir vor sem á himnum ert:“

Upphaf

Ó saurguð elska ekki má, utan Guðs börnum finnast hjá …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

8 erindi.

111(195v-197v (124-128))
Hreinlífi hann skal stunda
Titill í handriti

„XXXVII. sálm Um það, hvörninn menn skulu ástunda tuktugt líferni, án lostasemi. Christi mens casta cubile: Óflekkað hjart og hreinlífi, herbergi Jesú trúi ég að sé: Tón: Á einn Guð vil ég trúa: etc“

Upphaf

Hreinlífi hann skal stunda, sem heita vill Kristí lærisveinn …

Lagboði

Á einn Guð vil ég trúa

Aths.

7 erindi.

112(197v-199v (128-132))
Settu mín sál í þanka þér
Titill í handriti

„XXXVIII. sál: Um það, hvörsu fallvalt að þetta vort líf sé. Hominum qvid vita? Cylindrus. Hvað er þó fallvalt heimsins ról Hvað er líf mannsins? eins og hjól Tón, Um dauðann gef þú drottinn mér:“

Upphaf

Settu mín sál í þanka þér, þessa lífs aumt volæði …

Lagboði

Um dauðann gef þú drottinn mér

Aths.

10 erindi.

113(199v-201v (132-136))
Sál mín elskaðu ekki heitt
Titill í handriti

„XXXIX. sál: Um það, hvað hégómlegur hlutur að veröldin sé. Præstant æterna caducis. Glysið heimsins forgengur allt Góssið eilífa síst er valt. Tón: Einn tíma var sá auðugur mann; etc“

Upphaf

Sál mín! elskaðu ekki heitt, auman heim né það hans er neitt …

Lagboði

Einn tíma var sá auðugur mann

Aths.

7 erindi.

114(201v-203r (136-139))
Sannkristin sál það sómir þér
Titill í handriti

„XL sálm. Um það, hvört gagn að freistingarnar gjöri manni. Crescit sub pondere palma. Undir freistingum eflunst vér: eins og pálmi þá beygður er. Tón: Gæskuríkasti græðari minn: etc“

Upphaf

Sannkristin sál það sómir þér, sumtíðis reyna freisting hér …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

6 erindi.

115(203r-205r (139-143))
Mín sál með þökkum þiggðu
Titill í handriti

„XLI. sálmur Grundvöllur kristilegrar þolinmæði. Tandem patientia victrix. Með þolinmæði þrey þú og bíð, þolinmæðin mun vinna um síð. Tón; Ó! Jesú önd mín leitar, og etc:“

Upphaf

Mín sál með þökkum þiggðu, þann kross þig henda kann …

Lagboði

Ó Jesú önd mín leitar

Aths.

10 erindi.

116(205r-207r (143-147))
Nær mun koma sú náðarstund
Titill í handriti

„XLII. sálm. Huggun sú, að maður kunni fyrir guðlega hjálp stöðugur standa allt til æfiloka. Spes confisa Deo nunqvam confusa recedit. Hvör sem á drottni hefur sitt traust hjálpast og sigrar efalaust. Tón: Gæskuríkasti græðari minn.“

Upphaf

Nær mun koma sú náðarstund? nær mun ég sjá og fá þinn fund …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

8 erindi.

117(207r-208v (147-150))
Væntu æ dauðans vinur kær
Titill í handriti

„XLIII. sálmur. Um daglega umþenking dauðans. Mortis meditatio vita est. Hvörn dag um dauðann hugsa þú heilsa og líf er þenking sú. Tón: Í blæju einni er byrgður í mold:“

Upphaf

Væntu æ dauðans vinur kær, vonum framar hann stendur nær …

Lagboði

Í blæju einni er byrgður í mold

Aths.

14 erindi.

118(208v-211r (150-155))
Ó kristin sál um hugsa fyrst
Titill í handriti

„XLIIII. sálm. Huggun fyrir þá sem missa sína ástvini. Vitam moriendo lucramur. Að deyja lífsins upphaf er; ávinning dauðann tel ég mér. Tón. Hæsta hjálpræðis fögnuði: etc“

Upphaf

Ó kristin sál! umhugsa fyrst, á dauðastundu Jesúm Krist …

Lagboði

Hæsta hjálpræðis fögnuði

Aths.

19 erindi.

119(211r-212v (155-158))
Þá Kristur kemur
Titill í handriti

„XLV. sálmur. Um þann síðasta dóm: Christi regerere tribunal: Ó maður hygg þú um þinn hag; óttastu dóms hinn stranga dag. Tón: Tak af oss faðir: etc:“

Upphaf

Þá Kristur kemur, kóngur réttdæmur …

Lagboði

Tak af oss faðir

Aths.

11 erindi.

120(212v-214v (158-162))
Ei máttu sál mín elska dátt
Titill í handriti

„XLVI. sálmur: Um það, hvörninn mann skal langa eftir eilífu lífi. Semper mens respice sursum: Lyft þú upp hug og hjarta þín: til himna dýrðar sála mín. Tón: Þá linnir hér mín líkamans vist, etc:“

Upphaf

Ei máttu sál mín elska dátt, of fallvalt lífið þetta …

Lagboði

Þá linnir hér mín líkamans vist

Aths.

11 erindi.

121(214v-216v (162-166))
Ó drottinn allsvaldandi
Titill í handriti

„XLVII. sálm: Um þá farsæld, þegar maður fær að sjá og skoða Guð í eilífu lífi. Sanctorum patria cælorum: Fagna þú æ við farsæld þá, föðurland vort er himnum á: Tón, Að iðka gott með æru: etc“

Upphaf

Ó drottinn allsvaldandi! ég vil gjarnan til þín ná …

Lagboði

Að iðka gott með æru

Aths.

10 erindi.

122(216v-219r (166-171))
Eilíft lífið er æskilegt
Titill í handriti

„XLVIII. sálm: Um það, allra ástúðlegasta samlag, sem vér skulum hafa við heilaga engla í eilífu lífi. Cælestis curia nostra est. Ó! þá er eignast himna höll. með helgum englum Guðs börn öll Tón: Mikillri farsæld mætir sá:“

Upphaf

Eilíft lífið er æskilegt; ekki neinn giftist þá …

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Aths.

6 erindi.

123(219r-221v (171-176))
Hver kristin sál það hugleiði
Titill í handriti

„XLIX. sálm: Um þær feikna kvalir, sem þeir fordæmdu verða að líða í helvíti. Semper meditare Gehennam: Ó! maður þenktu um eilíft bál: Æ! hvað mun líða fordæmd sál? Tón: Guð oss lærdóm sinn ljósan gaf etc:“

Upphaf

Hvör kristin sál það hugleiði, hvað vítis píslir bitrar sé …

Lagboði

Guð oss lærdóm sinn ljósan gaf

Aths.

15 erindi.

124(221v-224r (176-181))
Ef þú kristin sál athugar
Titill í handriti

„L. sálmur. Um það, hvörninn eilíflega munu vara þær helvísku kvalir. Tormenta æterna malorum: Eilífar píslir aldrei þver, eilíf helvítis pínan er. Tón: Miskunna þú mér mildi Guð í minni neyð. etc:“

Upphaf

Ef þú kristin sál! athugar, að píslirnar eilífar eiga að vera …

Lagboði

Miskunna þú mér mildi Guð

Aths.

12 erindi.

125(224r-228v (181-190))
Upprís þú sál mín andlega í trú
Titill í handriti

„LI. sálmur. Um andlega upprisu Guðs barna. Með fögrum tón í ljóð settur, af heiðurlegum og mjög vellærðum, Jóni Einarssyni, designato rectore Hola Scholæ. Cum Christo surgere vita est. Oss er það líf hið æðsta fyrst; að upprísa með þér Jesú Krist Gef þú oss þar til þína náð: þér sé dýrð Jesú meyjar sáð. Tón: Rís upp! drottni dýrð: etc: undir þessum nótum.“

Upphaf

Upprís þú sál mín andlega í trú, að njóta ef vilt upprisu þíns Jesú …

Lagboði

Rís upp drottni dýrð

Aths.

9 erindi. Nótur við 1. erindi. Sálmurinn endar í totu með bókahnúti og undir stendur: „finis tantum“.

126(229r-231r (191-195))
Nú skal enn í Guðs trausti
Titill í handriti

„Andlegt ártíðaoffur. Það er sálmar uppá missera skipti, ortir af sál: séra Sigurði Jónssyni, forðum að Presthólum. Fyrst bænar offur í inngöngu sumars. Tón. Á einn Guð vil ég trúa. etc:“

Upphaf

Nú skal enn í Guðs trausti, innganga nýjan ársins hring …

Lagboði

Á einn Guð vil ég trúa

Aths.

6 erindi.

127(231r-232v (195-198))
Lof sé þér drottinn dýri
Titill í handriti

„II. sálmur. Þakklætisoffur í útgöngu sumars. Með sama lag.“

Upphaf

Lof sé þér drottinn dýri, daga og alda stjórnin trú …

Lagboði

Á einn Guð vil ég trúa

Aths.

4 erindi.

128(232v-233v (198-200))
Kominn er kaldur vetur
Titill í handriti

„III. sálmur Bænar offur í inngöngu vetrar. Með sama lag.“

Upphaf

Kominn er kaldur vetur, kom þú til með oss drottinn minn …

Lagboði

Á einn Guð vil ég trúa

Aths.

4 erindi.

129(233v-235r (200-203))
Vetur er enn á enda
Titill í handriti

„IIII. sálmur. Þakklætis offur í útgöngu vetrar, með sama lagi.“

Upphaf

Vetur er enn á enda, eilíft lof sé þér drottinn kær! …

Lagboði

Á einn Guð vil ég trúa

Aths.

4 erindi.

130(235r-237r (203-207))
Ó herra Guð ég þakka þér
Titill í handriti

„V. sálmur. Þakkargjörð fyrir liðinn vetur, og bænarfórn uppá komandi sumar. Tón: Gæskuríkasti græðari minn etc“

Upphaf

Ó herra Guð ég þakka þér, þú hefur hlíft og stjórnað mér …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

6 erindi.

131(237r-239r (207-211))
Ó Guð heilagur heilagur
Titill í handriti

„VI. sálmur. Þakkargjörð fyrir liðið sumar, og bænarfórn uppá komandi vetur, með sama lag.“

Upphaf

Ó Guð heilagur, heilagur; heilagur Guð og drottinn vor …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

7 erindi.

132(239r-240v (211-214))
Sá ljósi dagur liðinn er
Titill í handriti

„Nú eftirfylgja nokkrir ágætir aðskiljanlegir kvöldsálmar. Fyrsti kvöldsálmur, úr dönsku útlagður á íslensku, með sínum tón“

Upphaf

Sá ljósi dagur liðinn er, líður að nætur stund …

Lagboði

Með sínum tón

Aths.

12 erindi.

133(240v-242r (214-217))
Lof sé þér Guð fyrir liðinn dag
Titill í handriti

„II. sálmur á kvöld. Gjörður af sál. séra Sigurði Jónssyni á Presthólum. Tón Jesú Kristi þig kalla ég á.“

Upphaf

Lof sé þér Guð fyrir liðinn dag, og lukku sæla stjórn alla …

Lagboði

Jesú Kristi þig kalla ég á

Aths.

5 erindi.

134(242r-243v (217-220))
Ó Guð sem geymir Ísrael
Titill í handriti

„III. kvöldsálmur. Gjörður af sama manni: Tón Halt oss Guð við þitt hreina orð“

Upphaf

Ó Guð sem geymir Ísrael, og öllum stjórnar vel …

Lagboði

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Aths.

11 erindi.

135(243v-245v (220-224))
IIII. kvöldsálmur Gamall, með það lag Kristur reis upp frá dauðum
Titill í handriti

„IIII. kvöldsálmur Gamall, með það lag Kristur reis upp frá dauðum“

Upphaf

Dags vöku er enn nú endi, en nætur svefn fyrir hendi …

Lagboði

Kristur reis upp frá dauðum

Aths.

13 erindi.

136(245v-248v (224-230))
Lít upp mín ljúfust önd
Titill í handriti

„V. kvöldsálmur Kveðinn af sál. séra Ólafi á [S]öndum í Dýrafirði. Tón Guð gefi oss góðan dag“

Upphaf

Lít upp mín ljúfust önd, lít upp og gæt að þér! …

Lagboði

Guð gefi oss góðan dag

Aths.

27 erindi.

137(248v-250r (230-233))
Hef ég mig nú í hvílu mín
Titill í handriti

„VI. kvöldsálmur. Tón, Kriste vér allir þökkum þér. etc:“

Upphaf

Hef ég mig nú í hvílu mín, himna faðir að vanda …

Lagboði

Kriste vér allir þökkum þér

Aths.

7 erindi.

138(250r-251v (233-236))
Ó herra Guð sem húm og dag
Titill í handriti

„VII. kvöldsálmur Tón Herra Guð í himnaríki. etc:“

Upphaf

Ó herra Guð sem húm og dag, hefur aðskiljast látið …

Lagboði

Herra Guð í himnaríki

Aths.

15 erindi.

139(251v-252v (236-238))
Ó Jesú Guðs hinn sanni son
Titill í handriti

„VIII. kvöldsálmur. Síra Stefáns í Vallanesi, með sínum tón:“

Upphaf

Ó Jesú Guðs hinn sanni son, syndugan heyr þú mig …

Lagboði

Með sínum tón

Aths.

10 erindi.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 132 + 120 + 1 blað (139 mm x 89 mm).
Tölusetning blaða
Blaðmerkt 1-262 (síður 235-242 vantar) og 1-238.
Ástand

Á eftir blaði 122 vantar fjögur blöð í handritið.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Runólfsson

Nótur

Í handritinu eru sex sálmar með nótum:

  • Gef ég mig allan (47r)
  • Jesús frelsari og friðarherra (71v-72r)
  • Anda þinn guð mér gef þú víst (96r)
  • Ó ó hver vill mig verja (128r-128v)
  • Upp upp mín sál og ferðumst fús (130v-131r)
  • Upprís þú sál mín (224v-226r)
  • Auk þess eru skrifaðir nótnastrengir við sálminn Hvað skal oss angra (125v)

Band

Skinnband.

Fylgigögn

Með fylgir vélrit með efnisskrá: 1r-9v.

Uppruni og ferill

Uppruni

Grindavík, Ísland 1730

og

Vestmannaeyjar, Ísland 1736.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 656.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 13. janúar 2019; Sigríður H. Jörundsdóttir sameinaði skráningar 9. janúar 2014 ; Svanhildur Óskarsdóttir bætti við og lagfærði í desember 2013 og janúar 2014 ; Katelin Parsons skráði í desember 2011 ; Sjöfn Kristjánsdóttir gekk frá til myndatöku, 23. júní 2010 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 23. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 9. júní 2010: Mjög viðkvæmur pappír.

Myndað í júní 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Katharina Baier, Eevastiina Korri, Ulrike Michalczik, Friederike Richter, Werner Schäfke, Sofie Vanherpen„An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best.“, Gripla2014; 25: s. 193-250
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
« »