Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 193 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Dagbók Finns prófessors Magnússonar, 1819; Ísland, 1819

Nafn
Finnur Magnússon 
Fæddur
27. ágúst 1781 
Dáinn
24. desember 1847 
Starf
Leyndarskjalavörður; Prófessor 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Fræðimaður; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Dagbók Finns prófessors Magnússonar, 1819
Aths.

Hefur mestmegnis að geyma útdrætti og athugasemdir við rit er hann hefur lesið, eða minnisgreinar og athuganir lútandi að ritgerðum, er hann hafði í smíðum (mest fornfræðilegs efnis).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Finnur Magnússon, eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1819
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 1. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón Jónsson AðilsEinokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787
« »