Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 152 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1700-1800

Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Sturluson 
Fæddur
1559 
Dáinn
1621 
Starf
Trésmiður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þórðarson 
Fæddur
1616 
Dáinn
21. mars 1689 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Heródes
Titill í handriti

„Heródes rímur“

Efnisorð
2
Kvæði um Guðbrand biskup Þorláksson
Titill í handriti

„Lofdiktir um… herra Guðbrand Þorláksson“

3
Æviágrip Guðbrands biskups
Efnisorð
4
Vocabula Latino-Islandica (í háttalykli)
5
Rimur af Klarus keisarasyni og Serená dramblátu
Titill í handriti

„Claris rímur (mansöngur)“

Aths.

Brot.

Efnisorð
6
Fingrarím
Titill í handriti

„Compendium Fingrarím, er nokkrir nefnt hafa Bóndarím“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
105 blöð (159 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Óþekktir skrifarar.

Fremri og aftasti hluti handritsins skrifaður að Traðarholti 1746. Fingrarím fyrst skrifað árið 1737 að Bjarnarnesi í Hornafirði af séra Benedikt Jónssyni.

Band

Skinnhefti.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1800
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 1. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
« »