Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 70 8vo

Skoða myndir

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal — Sögubók; Ísland, 1770

Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Skúlason 
Fæddur
12. júní 1824 
Dáinn
21. maí 1888 
Starf
Prestur; Ritstjóri 
Hlutverk
Gefandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-116v)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

„Sjöundi biskup í Skálholti Páll Jónsson [hluti af verkinu]“

Aths.

Um kaþólsku biskupana í Skálholti

2(117r-167r)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

„Þetta eftirskrifa[ð] lýsti Gissur biskup að vantaði ofan á stólinn í Skálholti þegar Ögmundur skildi við en hann við tók …“

Aths.

Um lútersku biskupana í Skálholti

Óheilar, hluti af verkinu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vantar í handrit milli blaða 120-121

Blaðfjöldi
167 blöð (150 mm x 94 mm) Autt blað: 167v
Ástand

Vantar í handrit milli blaða 120-121

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Samkvæmt handritaskrá er handritið skrifað með sömu hendi og JS 69 8vo

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770?]
Ferill

Nafn í handriti: Sv[einn] Skúlas[on] 16.19. [18]65 (fremra spjaldblað)

Aðföng

Síra Sveinn Skúlason, afhenti, 1865

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 13. október 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 28. júní 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

« »