Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 69 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Biskupaannálar; Ísland, 1740

Nafn
Jón Egilsson 
Fæddur
4. september 1548 
Dáinn
1636 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Skúlason 
Fæddur
12. júní 1824 
Dáinn
21. maí 1888 
Starf
Prestur; Alþingismaður; Ritstjóri 
Hlutverk
Gefandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Biskupaannálar
Höfundur
Titill í handriti

„Einn lítill bæklingur af fáum biskupum sem verið hafa á Íslandi“

Efnisorð
2
Annálar
Titill í handriti

„Annálar 1700 og 1706-1713.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
164 blöð (152 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Samkvæmt handritaskrá er handritið skrifað með sömu hendi og JS 70 8vo

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1740.
Ferill

Jón Sigurðsson fékk JS 69 8vo og JS 70 8vo 1865 frá séra Sveini Skúlasyni.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 22. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »