Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 67 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rembihnútur; Ísland, 1700-1800

Nafn
Jón Daðason 
Fæddur
1606 
Dáinn
13. janúar 1676 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bendix Thorsteinsson 
Fæddur
12. júlí 1688 
Dáinn
1733 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Erlendur Ólafsson 
Fæddur
18. ágúst 1706 
Dáinn
9. nóvember 1772 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Thomsen Þorgrímsson 
Fæddur
15. maí 1820 
Dáinn
27. nóvember 1896 
Starf
Skrifstofustjóri; Skáld 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Erlendsson 
Fæddur
1746 
Dáinn
12. mars 1790 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Óákveðið; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rembihnútur
Höfundur
Titill í handriti

„Rembihnútur auctore séra Jóni Daðasyni“

Aths.

Skrifað um 1700 og hefur Benedikt Þorsteinsson lögmaður átt þennan kafla handritsins.

Efnisorð

2
Gagngjald og Tvímánuðir
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Titilblað + 74 blöð (163 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Þrjár hedur ; Skrifarar:

Erlendur Ólafsson.Tiltilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1800.
Ferill

Jón Sigurðsson hefur fengið handritið frá Grími Thomsen, en átt hefur það (eða fyrra hluta þess) Ólafur Erlendsson sýslumaður.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 20. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »