Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 62 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Dauðans sætu þankar; Ísland, 1774

Nafn
Ásgeir Bjarnason 
Fæddur
1703 
Dáinn
4. ágúst 1772 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Markús Bergsson 
Fæddur
1688 
Dáinn
24. apríl 1741 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Dauðans sætu þankar
Titill í handriti

„Dauðans sætu þankar uppskrifaðir á frönsku af Jean de Serres og á dönsku útlagðir af S. D. C. En á íslensku… af séra Ásgeiri Bjarnsyni“

Ábyrgð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
96 blöð (165 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ásgeir Bjarnason , eiginhandarrit.

Band

Skinnhefti.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1774.
Ferill

Í bindinu eru tvö sendibréf, til séra Ágeirs Bjarnasonar og til Markúsar Bergssonar sýslumanns.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 20. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »