Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 60 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Stutt ágrip úr Réttritabók Íslendinga; Ísland, 1774

Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Holberg, Ludvig 
Fæddur
3. desember 1684 
Dáinn
28. janúar 1754 
Starf
Author 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Zakarías Jónsson 
Fæddur
1750 
Dáinn
13. desember 1774 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
Þýðandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1
Stutt ágrip úr Réttritabók Íslendinga
Efnisorð
2
Orthografiske Anmærkninger om den danske Skrivemåde
Titill í handriti

„Orthografiske Anmærkninger om hvordan den danske Skrivemåde med Exempler forklares.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Titilblað + 190 blaðsíður (158 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Zakarías Jónsson. Fangamark hans er á spjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1774.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 20. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands2003-2009; I-V
« »