Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 18 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sálmar; Ísland, 1800-1825

Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorbjörn Salómonsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Ketilsson 
Fæddur
1687 
Dáinn
27. október 1754 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorgeir Markússon 
Fæddur
1722 
Dáinn
1769 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
2. ágúst 1714 
Dáinn
2. október 1791 
Starf
Prestur; Skáld; Rektor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Marteinn Jónsson 
Fæddur
20. júlí 1832 
Dáinn
23. september 1920 
Starf
Gullsmiður 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sálmar
Titill í handriti

„Sálmar eftir síra Sigurð Jónsson á Presthólum… síra Gunnar Pálsson.“

Efnisorð
2
Olíu forskriftir
Titill í handriti

„Nokkrar olíu forskriftir“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
74 blöð (169 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Óþekktur skrifari.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800-1825
Ferill

Jón Sigurðsson fékk handritið árið 1863 frá Marteini Jónssyni á Stafafelli.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Júlíus Árnason frumskráði, 14. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
« »