Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 11 8vo

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1780

Nafn
Þorkell Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sagan af Álfa Árna
Titill í handriti

„ Sagan af Álfa Árna“

Efnisorð
2
Elís saga og Rósamundu
Titill í handriti

„Elís Saga“

Efnisorð
3
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði fót og Ásmundi Húnakonungi“

Efnisorð
4
Göngu-Hrólfs saga
Titill í handriti

„Göngu-Hrólfs saga“

5
Ectors saga
Titill í handriti

„Sagan af Ector Sterka og hans köppum“

Efnisorð
6
Gibbons saga
Titill í handriti

„Sagan af Gibbeon“

Efnisorð
7
Kára saga Kárasonar
Titill í handriti

„Sagan af Kára Kárasyni“

Efnisorð
8
Sörla saga sterka
Titill í handriti

„Sagan af Sörla hinum sterka“

9
Júdasar saga postula
Titill í handriti

„Um Iudam Iscarioth“

„Um Gyðingin Iscarioth“

10
Adónías saga
Titill í handriti

„Sagan af Adóníusi“

Aths.

Með annarri hendi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
309 blöð (156 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Þorkell Jónsson.

Þorkell Jónsson.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Júlíus Árnason frumskráði, 10. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundrede
« »