Skráningarfærsla handrits

JS 639 4to

Sögubók ; Ísland, 1800-1868

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-124v)
Fallintíns og Ursíns saga
Titill í handriti

Sagan af Fallentín og Óursyni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 124 blöð +1 (205 mm x 165 mm). .
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-248 (1r-124v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r með hendi Páls Pálssonar stúdents: Sögu- Safn.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800-1868

17. bindi úr 19 binda sagnasafni: JS 623 4to - JS 641 4to

Ferill

Á fremra saurblaði 1rstendur Frá séra Sveinbirni Guðmundssyni og stúdent Páli Pálssyni í júlí 1868.

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Jón Árnason bókavörður, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirfrumskráði, 5. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 2. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn