Skráningarfærsla handrits

JS 637 4to

Sögu-safn ; Ísland, 1600-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r - 101v)
Orkneyinga saga
Titill í handriti

Orkneyinga saga

Efnisorð
2 (102r -217v)
Sverris saga
Athugasemd

Fremst kemur Prologus.

Efnisorð
3 (218r - 231v)
Hálfdanar þáttur svarta
Titill í handriti

Söguþáttur af Hálfdáne konge hinum svarta föður Harallds kóngs hárfagra

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 233 blöð (200 mm x 158 mm).
Tölusetning blaða

Ný blaðmerking 1-233.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 17. - 19. öld

14. bindi úr 19 binda sagnasafni: JS 623 4to - JS 641 4to.

Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Jón Árnason bókavörður, seldi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 613-615.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. september 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn