Skráningarfærsla handrits
JS 630 4to
Skoða myndirAustfjarða sögur … uppskrifaðar að forlagi prófastsins Árna Þorsteinssonar að Kirkjubæ í Hróarstungu ár 1810; Ísland, 1808
Innihald
„Sagan af Þorsteini hvíta“
Efnisyfirlit 1r
Titill sögunnar 2r og mynd af Þorsteini hvíta á 3r
„Sagan af Gunnari Þiðrandabana“
„Þáttur af Þorsteini nokkrum austfirskum manni“
„Söguþáttur af Þorsteini öðrum Austfirðing“
„Söguþáttur af Brodd-Helga“
„Þorgils Arason sagði svo fyrir griðum eftir áeggjan Snorra goða á Helgafelli“
„Lacinia, historia Heidarvig“
Hluti af sögunni
„Þáttur af Brandkrossa og um uppruna Droplaugarsona“
„Þáttur af Þorsteini stangarhögg“
„Hin minni Fljótsdæla eður sagan af Droplaugarsonum“
„Enduð þann 22. desember anno 1808 af Þorkeli Björnssyni“
Pár á 79v
Lýsing á handriti
Pappír
Vatnsmerki
Gömul blaðsíðumerking 5-43 (4r-23r), 1-25 (24r-36r), 4-14 (40v-46v), 2-63 (48v-79r)
Tvær hendur ; Skrifarar:
I. (1r-46v)
II. Þorkell Björnsson (48v-79r)
Uppruni og ferill
Úr 19 binda sagnasafni: JS 623 4to - JS 641 4to
Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Jón Árnason bókavörður, seldi
Aðrar upplýsingar
Athugað 2001
184 spóla neg 35 mm
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|