Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 621 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartölur; Ísland, 1710

Nafn
Bjarni Þórðarson 
Fæddur
9. nóvember 1761 
Dáinn
1. ágúst 1842 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
1584 
Dáinn
1667 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ketill Teitsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Jónsson 
Fæddur
26. nóvember 1603 
Dáinn
13. janúar 1687 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
24. september 1771 
Dáinn
25. mars 1849 
Starf
Kaupmaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Ketilsson 
Fæddur
29. janúar 1732 
Dáinn
18. júlí 1803 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ættartölubók
Aths.

Með hendi Magnúsar Ketilssonar

Efnisorð
2
Ætt Bjarna Þórðarsonar í Siglunesi
Aths.

Með hendi Jóns Espólín

Efnisorð
3
Ættartölur frá Jóni Péturssyni í Brokey
Efnisorð
4
Ættartölur frá Katli Teitssynií Brimnesi
Aths.

Með hendi Jóns Högnasonar á Hólmum

Efnisorð
5
Lífssaga Sveins Jónsson prests á Barði
Titill í handriti

„Lijfs Historia Saluga Sira Sueijns Ionssonar“

Aths.

Skráð ca. 1700

Efnisorð
6
Athugasemdir um ættfræði
Titill í handriti

„Nokkud um critiskar Athugasemdir Herra B[oga] Bend[ikts]s[onar]“

Ábyrgð

Ritskýrandi Bogi Benediktsson

Aths.

(um ættfræði) Með hendi Jóns Espólín

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
513 blaðsíður (188 mm x 157 mm.)
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

Magnús Ketilsson

Jóns Espólín

Jón Högnason á Hólmum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1790.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 21. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 15.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011
« »