Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 543 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Útdráttur úr ferðabók síra Tómasar Sæmundssonar; Ísland, 1835-1850

Nafn
Tómas Sæmundsson 
Fæddur
1807 
Dáinn
1841 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Grímsson 
Fæddur
3. júní 1825 
Dáinn
18. janúar 1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Heimildarmaður; Safnari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Útdráttur úr ferðabók síra Tómasar Sæmundssonar
Aths.

18 blöð

Notaskrá

Landfræðisaga Íslands bindi IV s. 40-41, 50

Efnisorð
2
Rangárvallasýsla, -þing
Titill í handriti

„Um tekjur og útgjöld í Rangárvallasýslu árið 1832“

Aths.

Með athugasemdum með hendi Tómasar Sæmundssonar, 29 blöð

Efnisorð
3
Ferðasaga síra Magnúsar Grímssonar
Titill í handriti

„Ferðasaga síra Magnúsar Grímssonar í fylgd með útlendingum á Íslandi 1846, ásamt smágreinum eftir sama um náttúru landsins, ferðalög á Íslandi o.fl.“

Aths.

Eiginhandarrit, 73 blöð

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 120 blöð.
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

Tómas Sæmundsson

Magnús Grímsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1835-1850.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 31. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
« »