Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 525 4to

Skoða myndir

Eiríks saga rauða; Ísland, 1820

Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-24v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

„Hér hefur upp sögu þeirra Þorfinns karlsefnis og Snorra Þorbrandssonar“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 24 + i blöð (206 mm x 170 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Skrifað með annarri hendi á aftara saurblað 1r

Band

Saumað en kápu vantar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820?]
Ferill
Nafnið H. David kemur fyrir á aftara saurblaði1v

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda14.-17. nóvember2008

Sagnanet 10. október 1998

Handritaskrá, 2. b.

Viðgerðarsaga

Athugað 1998

« »