Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 517 4to

Skoða myndir

Minnisgreinar; Ísland, 1850-1870

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-181r)
Minnisgreinar
Aths.

Minnisgreinar JS. lútandi að riddarasögum, ásamt formála hans fyrir Trojumannasögu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
181 blöð og seðlar (170-340 mm x 110-210 mm). Auð blöð: 16, 17, 20v, 21, 26, 37v, 38v, 39v, 42v, 43v, 48v, 53v, 54, 57, 60v, 63v, 64, 66v, 69, 85, 86, 89, 93v, 94v, 95, 96v, 97, 101v, 104v, 109v, 111v, 112v, 114v, 119, 120v, 121, 123, 124v, 125, 129v, 130v, 131, 137v, 138v, 140v, 141v, 147v, 149v, 150v, 151v, 154, 155, 156v, 158v, 159v, 160, 161v, 164v, 166v, 169v, 171v, 172v, 174v, 176v, 177, 178v, 179v, 180v og 181v.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1870
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 1. nóvember 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 2. nóvember 2010.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.

« »