Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 496 4to

Skoða myndir

Ýmsar minnisgreinir; Danmörk, ca. 1865-1870.

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bruun, Christian Walter 
Fæddur
10. desember 1831 
Dáinn
28. febrúar 1906 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Ritskýrandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vedel, Julius Christian Frederik 
Fæddur
22. júní 1814 
Dáinn
7. mars 1887 
Starf
Gehejmeraad 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Homeyer, Karl Gustav 
Fæddur
13. ágúst 1795 
Dáinn
20. október 1874 
Starf
Lögfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Svæði
Sjáland 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1(1r-63v)
Ýmsar minnisgreinir
Enginn titill
1.1(1r-5v)
Um mark, fangamark (búmerki) á Íslandi
Aths.

Óbirt grein sem Jón hefur skrifað þann 9. júlí 1868 um innsigli, fangamörk og önnur merki einstaklinga til sönnunar eignaréttar.

Eiginhandarrit.

Efnisorð
1.2(6r-6v)
Sendibréf frá Christian Brune skrifað í Kaupmannahöfn 27. janúar 1866
1.3(7r-21v)
Vinnugögn tengd grein Jóns
Aths.

Eiginhandarrit.

Efnisorð

1.4(22r-22v)
Sendibréf frá Jóni Sigurðssyni skrifað í Kaupmannahöfn 2. júlí 1868 til Wedels
1.5(23r-24v)
2 sendibréf frá Utanríkisráðuneyti dana skrifað af Julius Vedel í Kaupmannahöfn 8. apríl 1868 og 13. maí 1868 til Jóns
1.6(25r-26v)
Sendibréf frá Karl Homeyer skrifað í Berlín 31. maí 1868 til Jóns
1.7(27)
Sendibréf frá Jóni Sigurðssyni skrifað í Kaupmannahöfn 9. júlí 1868 til Karl Homeyer
1.8(29)
Uppkast að sendibréfi frá Jóni Sigurðssyni skrifað í Kaupmannahöfn 10. júlí 1868 til Udenrigsminesteriet
1.9(30r-40v)
Vinnugögn tengd grein Jóns
Aths.

Eiginhandarrit.

Efnisorð

1.10(41r-50v)
Homeyer um búmerki. Vinnugögn Jóns
Aths.

Eiginhandarrit.

Efnisorð

2(51r-65v)
Kortasafn
Aths.

Listi Jóns yfir Íslandskort

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
65 blöð (112-360 mm x 105-225 mm). Auð blöð: 7v, 11v-24v, 26v, 28, 29v, 34v-36v, 40v, 42v-46v, 48v, 49, 50v-58v, 62r, 64-65.
Skrifarar og skrift

Fimm hendur; Skrifarar:

Jón Sigurðsson, snarhönd, eiginhandarrit.

Christian Bruun, snarhönd, eiginhandarrit.

Julian Wedel, snarhönd, eiginhandarrit.

Karl Homeyer, snarhönd, eiginhandarrit.

Óþekktur skrifari.

Band

Óinnbundið.

Innsigli

Blöð 7r-21v innihalda mikið teikningum og lýsingum á innsiglum manna.

Fylgigögn
Sex fylgiseðlar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn ca. 1865-1870.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 30. júní 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
« »