Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 484 b 4to

Skoða myndir

Skrár Jóns Sigurðssonar og eftirrit fornskjala; Danmörk, 1704-1875

Nafn
Björn Þorleifsson 
Fæddur
21. júní 1663 
Dáinn
13. júní 1710 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Þýska

Innihald

1(1r-24r)
Skrár Jóns Sigurðssonar og eftirrit fornskjala
Vensl
Efnisorð
2(26r-52v)
Minnismiðar Jóns, margt á þýsku.
Efnisorð
3(53r-78r)
Uppskriftir af dómum.
Efnisorð
4(79r-90v)
Afskriftir Jóns varðandi morðbréfamálin.
Efnisorð
5(92r-97r)
Afskriftir
Vensl

Geh. Archiv. Island og Færöe, No. 7-9

Efnisorð
6(98r-98v)
Jarðaregistur Björns Þorleifssonar biskups
Aths.

Eiginhandarrit skrifað 12. júlí 1704

Blaðið er samanbrotið (stærð 312*392).

Efnisorð
7(99r-116v)
Máldagar um fjögur kristbú í Skaptafellssýslu og um fjörur.
Efnisorð
8(118r-141v)
Ýmsar afskriftir Jóns.
Efnisorð
9(142v-167v)
Afskriftir Jóns varðandi rekaskrár og Magnús Gissurarson biskup
Efnisorð
10(169r-256r)
Afskriftir Jóns varðandi rekaskrár og Magnús Gissurarson biskup
Vensl
Afskrift eftir:
Efnisorð
11(257r-284v)
Ýmsar afskriftir Jóns.
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
284 blað (35-214 mm x 110-176 mm). Auð blöð: 4, 8, 12, 15v, 17v, 19v, 23, 25, 27v, 30v, 31v, 32, 33v, 34v, 35, 37v, 38v, 39v, 40v, 41v, 44v, 45v, 48v, 49v, 51v, 66v, 71v, 72v, 77v, 78v, 79v, 80v, 82v, 84v, 86v, 90, 95, 97r, 99v, 100v, 101v, 102v, 103v, 104v, 105v, 106v, 108v, 111v, 112-113, 117, 118v, 119v, 121v, 122v, 123v, 124v, 125v, 126v, 127v, 129v, 131v, 135, 136v, 137v, 138,140v, 141, 147v, 151v, 152v, 153v, 154v, 155v, 156v, 159v, 160v, 165v, 166, 167v, 169v, 170, 171v, 173v, 174, 177v, 181v, 183v, 185, 187v, 190v, 192, 195v, 197v, 198v, 200v, 202v, 204v, 205v, 206v, 207v, 208v, 209v, 210v, 211v, 212v, 214v, 215v, 216v, 217v, 218v, 219v, 220v, 222v, 223v, 224v, 228v, 229v, 230v, 231v, 233, 236v, 237v, 243v, 245v, 254v, 257v, 258v, 262v, 265v, 267v, 268v, 269, 270v, 274, 275v, 276v, 277v, 278v og 281v.
Skrifarar og skrift

Fjórar hendur; Skrifarar:

I. 1r-52v, 78r-89v, 99r-282v: Jón Sigurðsson, sprettskrift, eiginhandarrit.

II. 53v-73v: Óþekktur skrifari.

III. 74r-77r: Óþekktur skrifari.

IV. 91r-94v: Óþekktur skrifari.

V. 97v-98v: Björn Þorleifsson, eiginhandarrit.

Skreytingar

Bókahnútur á blaði 98v.

Band

Safn lausra blaða og miða.

Fylgigögn
2 umslög sem sett hafa verið utan um hluta af safninu. Miði á milli 256v og 257r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1704-1875.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu fyrir myndun, 3. júní 2010 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 3. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 26. maí 2010.

Myndað í júní 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2010.

« »