Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 483 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur, hið merkasta; Ísland, 1700-1900

Nafn
Jón Konráðsson 
Fæddur
14. október 1772 
Dáinn
8. október 1850 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Markússon 
Fæddur
31. ágúst 1716 
Dáinn
3. september 1791 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Þórarinsson 
Fæddur
24. ágúst 1754 
Dáinn
12. mars 1823 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Snorrason 
Fæddur
4. maí 1768 
Dáinn
28. febrúar 1833 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnlaugur Magnússon 
Fæddur
1. september 1748 
Dáinn
19. júní 1804 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Thorarensen Vigfússon 
Fæddur
30. desember 1786 
Dáinn
24. ágúst 1841 
Starf
Sýslumaður; Amtmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi; Viðtakandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Jónsson 
Fæddur
16. janúar 1704 
Dáinn
23. júlí 1789 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Harboe, Ludvig 
Fæddur
16. ágúst 1709 
Dáinn
15. júní 1783 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Einarsson 
Fæddur
20. janúar 1732 
Dáinn
1. febrúar 1785 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Magnússon 
Fæddur
12. september 1712 
Dáinn
8. mars 1779 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Viðtakandi; publisher; Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Thodal, Laurits Andreas Andersen 
Fæddur
1718 
Dáinn
29. maí 1808 
Starf
Stiftamtmaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; Píslarvottur 
Fæddur
1570 
Dáinn
18. júlí 1627 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Hákonarson 
Fæddur
1583 
Dáinn
10. febrúar 1631 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Mossin, Hans 
Fæddur
16. apríl 1716 
Dáinn
3. apríl 1793 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Teitsson 
Fæddur
8. ágúst 1716 
Dáinn
16. nóvember 1781 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tómas Tómasson 
Fæddur
12. apríl 1756 
Dáinn
14. apríl 1811 
Starf
Bóndi; Stúdent 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Magnússon 
Fæddur
27. ágúst 1781 
Dáinn
24. desember 1847 
Starf
Leyndarskjalavörður; Prófessor 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Fræðimaður; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Um lausamenn, kaupafólk og vinnuhjú
Titill í handriti

„Uppboðsgerð dánarbús síra Gunnlaugs Magnússonar 1804“

Efnisorð
3
Um tíund
Titill í handriti

„Forslag til en forbedret Tyendelovgivning“

Aths.

Úr kirkjusögu Finns Jónssonar, þýðing með hendi Jóns Konráðssonar

Efnisorð
4
Ritgerð um landsskuldir
Titill í handriti

„Land-skullder“

Efnisorð
5
Um Kristinrétt og tíundarlög
Aths.

Ehdr

Efnisorð
6
Athugasemdir við rit Ludvigs Harboe um siðaskiptin á Íslandi
Efnisorð
7
Historia eccl. Isl. Finns byskups Jónssonar, höfuðatriði, athugasemdir
Titill í handriti

„Coronis contines emendanda et addenda“

Aths.

við I. bindi kirkjusögu Finns biskups (eftir sama?)

Efnisorð
8
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Gísli Magnússon

Viðtakandi L. A. Thodal

Bréfritari Jón Þorsteinsson

Viðtakandi Gísli Hákonarson

Bréfritari Hans Mossin

Viðtakandi Danakonungur 1737 (isl. þýðing)

9
Reynistaðarkirkja, reikningar
Titill í handriti

„Reynistaðakirkjureikningar 1831-1834“

Aths.
Efnisorð
10
Biskupar á Íslandi
Aths.

Tvö eintök, annað á latínu

Tungumál textans

Íslenska (aðal); Latína

Efnisorð
11
Ad observationes amica responsio
Aths.

Um lagfæringar á guðsorðabók

Efnisorð
12
Noregskonungatal
Titill í handriti

„Chronologia“

Efnisorð
13
Æviágrip
Tungumál textans

Íslenska (aðal); Danska

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
200 skráð blöð og seðlar, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Konráðsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. og 19. öld.
Ferill

Handritið hefur verið í eigu Finns Magnússonar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á ÍslandiIV
« »