Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 475 4to

Skoða myndir

Handritaskrá; Ísland, 1850-1870

Nafn
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal 
Fæddur
6. október 1826 
Dáinn
2. ágúst 1907 
Starf
Aðjunkt; Skáld 
Hlutverk
Fræðimaður; Ljóðskáld; Höfundur; Þýðandi; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Grímsson 
Fæddur
3. júní 1825 
Dáinn
18. janúar 1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Heimildarmaður; Safnari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þórðarson 
Fæddur
3. október 1826 
Dáinn
13. júní 1885 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-76v)
Handritaskrá
Aths.

Skrá yfir handrit Landsbókasafns eftir efni. Með hendi Benedikts Sveinbjörnssonar Gröndal og séra Magnúsar Grímssonar.

1.1(3r-8r)
I. Guðfræði
Titill í handriti

„I. Guðfræði“

1.2(11r-22v)
II. Lögfræði
Titill í handriti

„II. Lögfræði“

1.3(23r)
III. Læknisfræði
Titill í handriti

„III. Læknisfræði“

1.4(23r-24r)
IV. Heimspeki
Titill í handriti

„IV. Heimspeki“

1.5(24v-25r)
V. Stærðafræði
Titill í handriti

„V. Stærðafræði“

1.6(25r-25v)
VI. Náttúruvísindi
Titill í handriti

„VI. Náttúruvísindi“

1.7(25v-31v)
VII. Búnaðarvísindi
Titill í handriti

„VII. Búnaðarvísindi“

1.8(31v-41v)
VIII. Söguvísindi
Titill í handriti

„VIII. Söguvísindi“

1.8.1(33v-34v)
1. Fornsögur
Titill í handriti

„1. Fornsögur“

1.8.2(34v-36r)
2. Annálar
Titill í handriti

„2. Annálar“

1.8.3(36r-37v)
3. Biskupasögur
Titill í handriti

„3. Biskupasögur“

1.8.4(37v-38v)
4. Prestatal
Titill í handriti

„4. Prestatal“

1.8.5(38v-39r)
5. Um ábóta, príóra &c
Titill í handriti

„5. Um ábóta, príóra &c“

1.8.6(39-40r)
6. Um valdsmenn á Íslandi
Titill í handriti

„6. Um valdsmenn á Íslandi“

1.8.7(40r-40v)
7. Ættartölubækur
Titill í handriti

„7. Ættartölubækur“

1.8.8(40v-41v)
8. Ýmislegt
Titill í handriti

„8. Ýmislegt“

1.9(42r-43r)
IX. Málfræði
Titill í handriti

„IX. Málfræði“

1.10(43v-45r)
X. Skáldskapur
Titill í handriti

„X. Skáldskapur“

1.11(45v-48r)
XI. Ýmislegur samtíningur
Titill í handriti

„XI. Ýmislegur samtíningur“

1.12(49r-76v)
Registur yfir manuscripta sál. biskups Hannesar Finnssonar 1796. Eftir frumri...
Titill í handriti

„Registur yfir manuscripta sál. biskups Hannesar Finnssonar 1796. Eftir frumriti með hendi Steingríms biskups Jónssonar frá 1796, á Stiftsbibl. í Reykjavík 1757 [rétt: 1857]“

Vensl
Aths.

Viðbót með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Afskrift með hendi Guðmundar Skagfjörðs í Safni Bmfél. Deild í Rví. Miscell. Qvarto II. B. Nr. 104.“

2(81r-139r)
Sendibréf
Titill í handriti

„Registur yfir þau Pergamentsbréf sem liggja í Skálholti … 1711 og gömul bré frá Hólum, eftirrit með hendi Jóns Þórðarsonar í Auðkúlu ; þar með skrá með hendi Jóns Sigurðssonar um bréf biskupsskjalasafnsins (Bps. Fasc).“

3(139r-380r)
Skjalaskrár
Titill í handriti

„Ýmiss konar skrár, einkum skjala og einstakara skjalabóka (Þar í skrá Hannesar byskups (eiginhandarrit) um skjöl í Lbs. 122 4to).“

Vensl
Aths.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
380 blöð og seðlar (165-345 mm x 95-215 mm). Auð blöð: 1v, 2, 8v-10v, 77-80v, 134v, 136, 139v, 319, 334-335, 350-351, 355, 368, 380v. Auk þess eru mörg verso blöð auð.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Sigurðsson.

Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal.

Magnús Grímsson.

Jón Þórðarson.

Óþekktir skrifarar.

Skreytingar

Bókahnútur á blaðsíðu 76v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Viðbót með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Afskrift með hendi Guðmundar Skagfjörðs í Safni Bmfél. Deild í Rví. Miscell. Qvarto II. B. Nr. 104.“ (49r)
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1870
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson bætti við, 27. júní 2011 ; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 3. nóvember 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 12. nóvember 2010.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.

« »