Skráningarfærsla handrits
JS 445 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Um skattgjald embættismanna; Ísland, 1768
Nafn
Finnur Jónsson
Fæddur
16. janúar 1704
Dáinn
23. júlí 1789
Starf
Biskup
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Nafn í handriti
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Um skattgjald embættismanna
Höfundur
Titill í handriti
„Velmeente Tanker til en god [Bevarelse] I Anleedning af det Höylovlige Cammer Co[llegiums Skriv]else til Amptmand Stephensen af Dato 7. novbr., um skattgjald“
Aths.
Vantar aftan við
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
16 blöð (226 mm x 180 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Óþekktur skrifari.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1768.
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.