Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 443 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Stutt undirrétting um tíundir af dómkirkna, klaustra og kirkna jörðum; Ísland, 1700-1900

Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
12. júní 1706 
Dáinn
2. janúar 1776 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Jónsson 
Fæddur
16. janúar 1704 
Dáinn
23. júlí 1789 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geir Vídalín 
Fæddur
27. október 1761 
Dáinn
20. september 1823 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Ólafsson 
Fæddur
1728 
Dáinn
18. janúar 1800 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sigurðsson 
Fæddur
4. desember 1708 
Dáinn
16. ágúst 1771 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Ketilsson 
Fæddur
29. janúar 1732 
Dáinn
18. júlí 1803 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Stutt undirrétting um tíundir af dómkirkna, klaustra og kirkna jörðum
Aths.

Með hendi Magnúsar Ketilssonar

Efnisorð
2
Tíund
Titill í handriti

„Om Tienden udi Island (Til Herr Justitz R. Jessen 1762)“

Aths.

Með hendi Finns biskups Jónssonar

Efnisorð
3
Tíund
Titill í handriti

„Betælning over Tienden i Island“

Aths.

1820

Efnisorð
4
Skattgjald embættismanna
Titill í handriti

„Afhandling angaaende Geistlighedens Indkomster oss Island“

Aths.

1770, eftirrit

Efnisorð
5
Om Renten af Leye-Qvilder udi Iisland
Aths.

Tillögur sama (á dönsku) um ráðmennnsku byskupsstólanna og áætlun sama (á dönsku) um tekjur og gjöld við að gera út mann úr sveit í fiskiver

Eiginhandarrit Magnúsar lögmanns Ólafssonar

Efnisorð
6
Skattfrelsi embættismanna
Titill í handriti

„Ritlingur um skattfrelsi embættismanna“

Aths.

Eftirrit

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
106 blöð (208 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. og 19. öld.
Ferill
JS 443-445 4to var upphaflega í JS 82 fol.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 25. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 22. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »