Skráningarfærsla handrits
JS 425 4to
Skoða myndirRit og skjöl varðandi eldgos á Íslandi; Ísland, 1700-1899
Nafn
Jón Sigurðsson
Fæddur
17. júní 1811
Dáinn
7. desember 1879
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi
Nafn
Sveinn Pálsson
Fæddur
25. apríl 1762
Dáinn
24. apríl 1840
Starf
Læknir
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi; Bréfritari
Nafn
Ísleifur Einarsson
Fæddur
1655
Dáinn
30. mars 1720
Starf
Sýslumaður
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari
Nafn
Jón Sigurðsson ; Dalaskáld
Fæddur
1685
Dáinn
1720
Starf
Lögsagnari; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent
Fæddur
9. mars 1806
Dáinn
20. mars 1877
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir
Fædd
14. júní 1946
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
179 blöð og seðlar (175-330 mm x 110-240 mm). Auð blöð: 27, 35, 36, 40, 49, 58, 77, 123 og 179, auk þess eru mörg verso blöð auð.
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1700-1899
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 15. desember 2010
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku 6. janúar 2011.
Myndað í janúar 2011.
Myndir af handritinu
Myndað fyrir handritavef í janúar 2011.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|