Skráningarfærsla handrits
JS 424 4to
Skoða myndirExcerpter af Manuscripter Minnisseðlar um eldgos á Íslandi; Danmörk, 1870-1880
Nafn
Jón Sigurðsson
Fæddur
17. júní 1811
Dáinn
7. desember 1879
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
83 seðlar og blöð (107-213 mm x 173-176 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:
Jón Sigurðsson, sprettskrift, eiginhandarrit.
Band
Pappakápa.
Safn lausra blaða og miða.
Uppruni og ferill
Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn Um 1875.
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 15. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku 24. júní 2010.
Myndað í júní 2010.
Myndir af handritinu
Myndað fyrir handritavef í júní 2010.