Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 401 XIV 4to

Skoða myndir

Handrit Jóns Jónssonar Espólíns; Danmörk, 1790-1840

Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Þorláksson 
Fæddur
22. apríl 1852 
Dáinn
2. apríl 1910 
Starf
Vísindamaður. Skrifaði upp mörg handrit á Handritadeild á árunum 1899-1906.; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Müller, Peter Erasmus 
Dáinn
4. september 1834 
Starf
Biskop; Historiker; Sprogmand 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
12 blöð (193-210 mm x 160-164 mm) . Autt blað: 4, 6v, 11v og 12 .
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1-6 (1r-6r) og 1-9 (7r-11r).
Skrifarar og skrift

Ein hönd; Skrifari:

Jón Jónsson Espólín, síðfljótaskrift, eiginhandarrit.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á síðu 1r hefur Jón Sigurðsson skrifað „Jón Espólín autogr.“
Fylgigögn
Umslag er utan um gögnin með hendi Guðmunds Þorlákssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1790-1840.
Ferill
JS 401 4to hafði að geyma samtíning Jóns Sigurðssonar um ýmsa menn og var því skipt upp í einingar eftir nöfnum þessara manna. Í JS 401 4to voru 463 blöð.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu fyrir myndatöku 16. september 2010. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 22. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Innihald

Hluti I ~ JS 401 XIV 4to
(1r-4v)
Cantilena amico missa, non prodenda, et viris præstantibus saltem os tendenda sub fide silentii. Forfedra qvida vel potius drápa
Titill í handriti

„Forfeðrakviða“

Upphaf

Fundu þat orrir ...

Ábyrgð
Aths.

Eiginhandarrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð (210 mm x 163 mm). Autt blað: 4 .
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1-6 (1r-6r).
Skrifarar og skrift

Jón Jónsson Espólín, síðfljótaskrift, eiginhandarrit.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á síðu 1r hefur Jón Sigurðsson skrifað „Jón Espólín autogr.“

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1790-1836.
Ferill
JS 401 4to hafði að geyma samtíning Jóns Sigurðssonar um ýmsa menn og var því skipt upp í einingar eftir nöfnum þessara manna. Í JS 401 4to voru 463 blöð.
Hluti II ~ JS 401 XIV 4to
(5r-6r)
Prentvillur í 1. deild Árbókanna.
Ábyrgð
Aths.

Eiginhandarrit

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð (203 mm x 160 mm). Autt blað: 6v .
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1-6 (1r-6r).
Skrifarar og skrift

Ein hönd. Skrifari:

Jón Jónsson Espólín, síðfljótaskrift, eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1820-1836.
Ferill
JS 401 4to hafði að geyma samtíning Jóns Sigurðssonar um ýmsa menn og var því skipt upp í einingar eftir nöfnum þessara manna. Í JS 401 4to voru 463 blöð.
Hluti III ~ JS 401 XIV 4to
(7r-12r)
Ritdómur um „System i den christelige Dogmatik“eptir P. E. Müller
Ábyrgð
Aths.

Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð (193 mm x 163 mm). Auð blöð: 11v og 12 .
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1-9 (7r-11r).
Skrifarar og skrift

Jón Jónsson Espólín, síðfljótaskrift, eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1826-1836.
Ferill
JS 401 4to hafði að geyma samtíning Jóns Sigurðssonar um ýmsa menn og var því skipt upp í einingar eftir nöfnum þessara manna. Í JS 401 4to voru 463 blöð.
« »