Skráningarfærsla handrits
JS 381 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímnasafn; Danmörk, 1860-1870
Nafn
Jón Sigurðsson
Fæddur
17. júní 1811
Dáinn
7. desember 1879
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi
Aths.
1. hefti af 17
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Rímur af Andra Jarli
Höfundur
Aths.
Stafrétt eftir Stockh. Perg. 23 4to
Notaskrá
Íslenzkar gátur, skemmtanir o.s.frv. bindi IV s. 144.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Danmörk um 1860-1870.
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 30. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur | ed. Jón Árnason, ed. Ólafur Davíðsson | IV: s. 144. |