Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 380 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Byskupsannálar síra Jóns Egilssonar; Ísland, 1600-1800

Nafn
Jón Egilsson 
Fæddur
4. september 1548 
Dáinn
1636 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvarður Magnússon 
Fæddur
1623 
Dáinn
1684 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Björnsson 
Fæddur
1. febrúar 1643 
Dáinn
3. september 1723 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Thomsen Þorgrímsson 
Fæddur
15. maí 1820 
Dáinn
27. nóvember 1896 
Starf
Skrifstofustjóri; Skáld 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Byskupsannálar síra Jóns Egilssonar
Höfundur
Notaskrá
Efnisorð
2
Skólameistarar í Skálholti
Aths.

Skólameistarar í Skálholti, brot úr sögum Jóns Halldórssonar

Efnisorð
3
Virðingargerð á fé Þorvarðs Magnússonar í Bæ í Borgarfirði 1685

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
121 blöð (199 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Sigurður Björnsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1600-1800.
Ferill

Í skjólblaði er útdráttur úr bréfi Árna Magnússonar 1728 (lýsing á brunanum). "Gr. Þ." (= Grímur Thomsen) hefur átt handritið.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 24. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 01. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
Byskupa sögur, ed. Jón Helgason1938; 13:1
« »