Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 374 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Eftirrit af skjölum, einkum frá 17. og 18. öld.; Ísland, 1800-1900

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ormur Daðason 
Fæddur
1. ágúst 1684 
Dáinn
1. júní 1744 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Arason 
Fæddur
1684 
Dáinn
19. janúar 1728 
Starf
Kapteinn 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1662 
Dáinn
7. desember 1738 
Starf
Sýslumaður; Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Eftirrit af skjölum, einkum frá 17. og 18. öld.
Titill í handriti

„Eftirrit að mestu Jóns Sigurðssonar af skjölum, einkum frá 17. öld (þar í um Kópavogseiða, og er eitt skjal þar frumrit) og 18. öld (bréf frá Ormi Daðasyni sýslumanni, Magnúsi Arasyni kapteini, Jóni Magnússyni á Sólheimum o.fl.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
396 skrifuð blöð og seðlar (211 mm x 172 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Jón Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 23. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 21. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Alþingisbækur Íslands IV, 1606-16191920-1924; IV
Alþingistíðindi A 1909s. 815-816, 822
Jón Jónsson AðilsDagrenning: Fimm alþýðuerindi1910; s. [6], 151
Jón Jónsson AðilsEinokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787s. passim
Jón ÞorkelssonRíkisréttindi Íslands : Skjöl og skrifs. 142, 144, 155
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi III. Guðbrandur Þorláksson og öld hanss. passim
« »