Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 360 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Dómar og synodalia; Ísland, 1700

Nafn
Guðmundur Þorláksson 
Fæddur
22. apríl 1852 
Dáinn
2. apríl 1910 
Starf
Vísindamaður. Skrifaði upp mörg handrit á Handritadeild á árunum 1899-1906.; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Dómar og synodalia
Titill í handriti

„Dómar og synodalia m. m. frá 1640 - um 1720“

Efnisorð
2
Um kirknamál og presta
Titill í handriti

„Um kirknamál og prestalok (17. aldar)“

Efnisorð
3
Kristinn réttur Árna biskups
4
Réttarbætur, konungsbréf o.fl.
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[registr, 13 + ] 190 blöð (196 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar

Guðmundur Þorláksson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 23. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 01.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
« »