Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 345 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ritsafn; Ísland, 1820

Nafn
Hálfdan Einarsson 
Fæddur
20. janúar 1732 
Dáinn
1. febrúar 1785 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Konráðsson 
Fæddur
14. október 1772 
Dáinn
8. október 1850 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Thorarensen Vigfússon 
Fæddur
30. desember 1786 
Dáinn
24. ágúst 1841 
Starf
Sýslumaður; Amtmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi; Viðtakandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus Thorarensen 
Fæddur
1799 
Dáinn
1864 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Fræðimannatal
Titill í handriti

„Drög til fræðimannatals“

Aths.

Virðist mestmegnis þýðing á Sciagraphia Hálfdanar Einarssonar

Efnisorð

2
Brot úr fornaldarsögu
Efnisorð

3
Indledning til Forelæsninger over den ældre Edda
Titill í handriti

„Indledning til Forelæsninger over den ældre Eddas mythiske og ethiske Digte“

Aths.

Íslensk þýðing

Efnisorð
4
Tímatal
Titill í handriti

„Tiningur um tímatal“

5
Um upprisu hinna dauðu
Titill í handriti

„Umm upprisu hinna daudu“

Aths.

og fleira

Efnisorð
5
Sendibréf til Jóns Konráðssonar
Ábyrgð

Viðtakandi Jón Konráðsson

Bréfritari Bjarni Thorarensen

Bréfritari Lárus Thorarensen

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
212 blaðsíður (209 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari

Jón Konráðsson.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 30. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 10.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »