Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 263 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Annálar; Ísland, 1790-1800

Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson 
Fæddur
1691 
Dáinn
1765 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Ketilsson 
Fæddur
29. janúar 1732 
Dáinn
18. júlí 1803 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Annáll 1730-1740
Titill í handriti

„Stutt Annals Brot frá 1730 til 1740“

Efnisorð
2
Annálar Séra Jóns Halldórssonar 1731-1734
Titill í handriti

„Annalar Síra Ions Halldorssonar, 1731-4“

Aths.

Fram haldið með annálum lögréttumannsins Jóns Ólafssonar á Grímsstöðum 1735-41, 37 bls..

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
146 blöð (202 mm x 159 mm)
Skrifarar og skrift

Tvær hendur; Skrifarar:

Jón Espólín

Magnús Ketilsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1760.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 12. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 1. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011
« »