Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 238 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1780

Nafn
Oddur Eiríksson 
Fæddur
1640 
Dáinn
1719 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Fitjaannáll
Titill í handriti

„Annálar Odds Eiríkssonar“

Efnisorð
1
Embættismannatal
Aths.

Uppteiknan hirðstjóra á Íslandi, amtamanna og landfógeta.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
63 blöð (197 mm x 160 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1780.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. október 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 12. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Finnur Jónsson„Um víðferlis-sögu Eiríks Björnssonar“, Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kålunds bókavarðar við safn Árna Magnússonar 19. ágúst 19141914; s. 107
Beilage zum Jahresbericht des Realgymnasiums zu LandeshutI. hluti: s. 17
Jón Jónsson AðilsOddur Sigurðsson lögmaðurs. 34
Þorvaldur ThoroddsenÁrferði á Íslandis. Passim
Þorvaldur ThoroddsenFerðabók: skýrslur um rannsóknir á Íslandi 1882-1898I: s. 234, 236
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands2003-2009; I-V
Þorvaldur ThoroddsenLandskjálftar á Íslandis. 29-31
Þorvaldur ThoroddsenLýsing ÍslandsI: s. 30
Annálar 1400-1800ed. Hannes ÞorsteinssonII
« »