Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 230 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ein margfróð kvæðabók; Ísland, 1750

Nafn
Brynjólfur Erlingsson að Lóni 
Fæddur
1633 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Eggertsson 
Fæddur
1643 
Dáinn
16. október 1689 
Starf
Klausturhaldari 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Eyjólfsson ; yngri 
Fæddur
1642 
Dáinn
3. ágúst 1716 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
1637 
Dáinn
1709 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Eiríksson 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Egilsson 
Fæddur
1724 
Dáinn
1807 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Egilsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Davíð Einarsson 
Fæddur
12. janúar 1792 
Dáinn
19. maí 1856 
Starf
Bóndi; Hreppstjóri 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Benediktsson 
Fæddur
1743 
Dáinn
23. mars 1797 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hallkelsson 
Fæddur
1729 
Dáinn
16. október 1784 
Starf
 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Tvær rímur af einu ævintýri
Titill í handriti

„Tvær rímur af einu ævintýri“

Efnisorð
2
Annálskvæði
Höfundur
3
Skafarabálkur
4
Þegjandi dans
5
Sjö sona rímur úr bók Machabeorum
Efnisorð
6
Rímur af þeim nafnkennda landsdómara Pontió Pílató
Efnisorð
7
Malararíma
Höfundur

S.G.s.

Efnisorð
8
Rímur af Tíódel riddara
Aths.

4 rímur

9
Bragur af bróður Rúss
Titill í handriti

„Bragur af bróður Rúss“

10
Ríma af Jannesi
11
Vinavísur
Titill í handriti

„Vinavísur“

Aths.

Ekki Björns.

12
Snjáskvæði
13
Kaupmannabragur
14
Trumbuslagarakvæði
15
Arions kvæði hörpuslagara
16
Messudiktur
17
Budduríma
Efnisorð
18
Ríma af gullsmið og stúdent
Efnisorð
19
Kvæði af Ferða-Knút

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
145 blöð og seðlar (194 mm x 144 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Egilsson

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750.
Ferill

Handritið hefur Einar Egilsson í Vatnshorni átt 1788, en 1833 Davíð Einarsson á Marðarnúpi.

Í bindinu er sendibréf frá Þorsteini Benedikssyni á Reykjum (1780) til Jón Hallkelssonar á Tannstaðarbakka.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. október 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 10. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
« »