Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 222 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bréfa- og skjalasafn; Ísland, 1600-1700

Nafn
Jón Sveinsson 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Gizurarson 
Dáinn
1690 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hákon Ormsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
13. nóvember 1656 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Bréfa- og skjalasafn
Aths.

1096-1737

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
8 + 476 blaðsíður (197 mm x 158 mm)
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland að mestu skrifað 1750 (blaðsíður 349-360 og 373-379 eru þó frá 17. öld).
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. október 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 9. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Alþingisbækur Íslands IV, 1606-16191920-1924; IV
« »