Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 155 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lagahandrit; Ísland, 1770

Nafn
Kristján V Danakonungur 
Fæddur
15. apríl 1646 
Dáinn
25. ágúst 1699 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Daðason 
Fæddur
1606 
Dáinn
13. janúar 1676 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Hjaltason 
Fæddur
1500 
Dáinn
30. desember 1568 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Gíslason 
Dáinn
1587 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ormsson 
Fæddur
1718 
Dáinn
27. maí 1788 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ormsson 
Fæddur
1744 
Dáinn
4. júní 1828 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Eigandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1
Skýringar við lög Kristjáns V.
Titill í handriti

„Forklaring over lovens [það er, Kristjáns V. norsku laga], forste bogs capitler og articler“

Efnisorð
2
Rembihnútur
Höfundur
Efnisorð
3
Fornyrðaskýringar
Titill í handriti

„Útlegging yfir fornyrði lögbókarinnar“

Efnisorð
4
Kristinréttur hin nýi
Titill í handriti

„Sá endurnýjaði og forbetraði Kristinréttur“

Efnisorð
5
Ýmis lagaboð
Aths.

Ýmis lagaboð (hjónabandsartíkular 1587, Den Augsburgiske Confession (á dönsku), Ríparartíkular (á dönsku))

Efnisorð
6
Efnisyfirlit yfir lögbók Íslendinga
Titill í handriti

„Kort registur yfir lögbók Íslendinga ásamt meining skrifarans um ómagaframfæri“

7
Bergþórsstatúta
Efnisorð
8
Ljóstollar
Titill í handriti

„Meining biskupsins Mag[ister] lupus locaratus (það er Brynjólfs Sveinssonar) um upphæð á ljóstollum“

Efnisorð
9
Um silfur- og gullverð
Aths.

Ýmislegt um silfur- og gullverð, mál og vigt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
130 blöð (203 mm x 159 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1770.
Ferill

Á blaði 2r er nafn séra Eggerts Ormssonar (eiginhandarrit) og á skjólblaði séra Jóns Ormssonar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. september 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 29. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
« »