Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 139 4to

Skoða myndir

Svarfdæla saga; Ísland, [1820-1830?]

Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-28v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

„Svarfdæla-saga“

Aths.

Aftan við, á blaði 27r-28v, eru eyðufyllingar í söguna.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 28 + i blöð (254 mm x 204 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 4-56 (2v-28v)

Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Fylgigögn

Einn fastur seðill milli blaða 2 og 3: Dr. Schevings anmerkn. til fragm. til Svarfdælu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820-1830?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu, 28. desember 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. júní 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 30. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

« »