Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 34 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1803-1804.

Nafn
Holberg, Ludvig 
Fæddur
3. desember 1684 
Dáinn
28. janúar 1754 
Starf
Author 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Bjarnason 
Fæddur
6. júlí 1785 
Dáinn
7. september 1856 
Starf
Fræðimaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Stephensen 
Fæddur
27. desember 1762 
Dáinn
17. mars 1833 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Margrét Jónsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Illugason 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Oddsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ívarsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-54v)
Bevers saga
Titill í handriti

„Bjefusar saga“

Efnisorð
2(55r-68v)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Titill í handriti

„Sagan af Þorsteini Bæjarmagn“

3(69r-74v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

„Söguþáttur af Þorsteini stangarhöggi“

Skrifaraklausa

„Enduð d. 12. febrúarii 1803 af G[uðmundi] I[lluga]s[yni]“

4(75r-80v)
Rauðúlfs þáttur
Titill í handriti

„Söguþáttur af Rauðúlfi og sonum hans“

Efnisorð
5(81r-97r)
Gautreks saga
Titill í handriti

„aldrei gest átt á ævi okkar og þess get ég að þú sért enginn ótrisin [sic] gestur … “

Aths.

Upphaf vantar

6(97v)
Lausavísa
Titill í handriti

„Ef þér lætur lukkan há“

Aths.

Án titils

Efnisorð
7(97v)
Lausavísa
Titill í handriti

„Fyrir lánið málma meiður“

Aths.

Tvítekin

Án titils

Efnisorð
8(98r-159r)
Adónías saga
Titill í handriti

„Saga af Addonio“

Skrifaraklausa

„Enduð í Sviðholti d. 18. febrúari af G[uðmundi] Illugasyni 1804 (159r)“

Efnisorð
9(160r-173v)
Skanderbeg saga fursta
Titill í handriti

„Saga af Skanderbeg, þeim nafnfræga fursta í Epiro“

Ábyrgð

Þýðandi Jón Hjaltalín

10(174r-207v)
Cyrus saga Persakonungs
Titill í handriti

„Sagan af Cyró keisara“

Aths.

Sagan er rangt inn bundin en rétt röð hefur verið merkt neðan á horn blaðsíðu Blaðsíðumerking er í samræmi við þá blýantsmerkingu sem fyrir er í handriti og stemmir því ekki við talningu blaða hér (skeikar tveimur blöðum)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Vantar í handrit á milli blaða 80-81.

Blaðfjöldi
ii + 207 blöð (203 mm x 160 mm) Autt blað: 161v.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Illugason

Skreytingar

Bókahnútar á blöðum: (173v) og (207v).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Framan við handrit liggur blað úr örk, prentað brot úr "Margvíslegt gaman og alvara", 1. hefti blaðsíður 101, 102, 107, 108. Útgefið af Magnúsi Stephensen, þar er meðal efnis brot úr kvæði eftir Jón Þorláksson. Einnig liggur framan við handrit tvinn, ritað á latínu og dönsku, blaðsíður 15-18. Á það eru skrifuð nöfnin Margrét Jónsdóttir og Guðmundur Sigurðsson, Kílabæ.

Blýantsmerking í handriti telur saurblað og stemmir því ekki við blaðtalningu hér, skeikar tveimur blöðum.

Band

Skinnband, rifið með pappaspjöldum (annað glatað).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1803-1804.
Ferill

Eigandi handrits: Guðmundur Illugason á Skógtjörn (saurblað 1r, 1v og blað 97v). Nöfn í handriti: Jón Sigurðsson (saurblað 1r), [R.] Eyjólfsson, Sigurður Guðmundsson (saurblað 2v), B. Guðmundsson (saurblað 2v), B. Ólafsson (saurblað 2v), Pétur Oddsson (97v), Jón Ívarsson fær bókina að láni (97v).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 4. júní 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 5. janúar 1998.
Viðgerðarsaga

Athugað 1998.

viðgert

Myndir af handritinu

138 spóla negativ 35 mm ; án spólu.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »