Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 21 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Konungsbréf; Ísland, 1800

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Jónasson 
Fæddur
26. febrúar 1800 
Dáinn
25. ágúst 1880 
Starf
Dómstjóri; Sýslumaður; Amtmaður; Alþingismaður 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Jónsson 
Fæddur
12. október 1785 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti ; Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Konungsbréf
Titill í handriti

„Safn konungsbréfa 1593-1788“

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
330 blaðsíður (205 mm x 163 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800.
Ferill

Jón Sigurðsson hefur fengið handritið frá Þórði Jónassyni just., en hann eftir Grím Jónsson amtmann.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 9. júlí 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 08. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
« »