Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 140 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skjöl varðandi Sigurð Thorgrimsen og Sigríði Jónsdóttur; Ísland, á 19. öld

Nafn
Þóra Gunnarsdóttir 
Fædd
4. febrúar 1812 
Dáin
9. júní 1882 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Thorgrímsen 
Fæddur
9. október 1782 
Dáinn
21. febrúar 1831 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Margrét Katrín Vídalín Jónsdóttir 
Fædd
1789 
Dáin
1. júní 1878 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sendibréf
Ábyrgð
Aths.

Bréfinu fylgir hárlokkur og mislitur knipplingsbútur.

2
Skjöl varðandi Sigurð Thorgrimsen og ekkju hans Sigríði Jónsdóttur.
Aths.

Hér á meðal eru sendibréf, skjöl ýmiss konar, embættisbréf og reikningar.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 481.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 29. apríl 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »